Miðvikudagur 24. júlí, 2024
11.8 C
Reykjavik

Fimm uppáhaldsplötur Atla Steins: Ómissandi í samkomubanni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tónlistarmaðurinn Atli Steinn hefur verið ansi iðinn á íslensku tónlistarsenunni og óhætt að segja að hann hafi svo sannarlega ekki verið við eina fjölina felldur.

 

Atli trommaði í rokksveitinni Ottoman en uppgötvaði síðan veröld hljómborða og hefur að eigin sögn „ekki snúið aftur úr hyldýpi þeirra“. Í dag er hann meðlimur hljómsveitanna Axis Dancehall og Tim Can Swim sem stefna báðar á að senda frá sér nýjar plötur á árinu.

Hér er listi sem Atli setti saman fyrir Albumm eftir að hafa kafað djúpt ofan í Spotify og YouTube, en á honum er að finna fimm plötur sem Atli segir að sé ómetanlegt að hlusta á í samkomubanni, sóttkví og einangrun.

Altin Gün – Gece
Comet Is Coming – Trust In The Life-force Of The Deep Mystery
Sir – Chasing Summer
Thomas P. Heckmann – Electronic body music
Ami Dang – Parted Plains

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -