Dansunnendur ættu ekki að missa af þessu

Tónlistarmaðurinn YAMBI sendi nýverið frá sér lagið Start With Tonight með systrunum í hljómsveitinni Storm & Stone frá Ástralíu og nú er komið út myndband við lagið.

Myndbandið er unnið af Birgi Ólafi og í því koma fram dansararnir Sandra Björk, Helga Sigrún og Bergdís Rún, sem er jafnframt höfundur dansins. Óhætt er að segja að dansinn komin vel út og því ættu dansunnendur ekki að láta þetta myndband fram hjá sér fara. Hægt er að sjá myndbandið á Albumm.is.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is