Clicky

 

Paunk á Laugarbakka

Bagdad Borothers, Kælan Mikla, Godchilla, Gróa og fleiri spila á Norðanpaunk um helgina.

Tónlistarhátíðin Norðanpaunk fer fram 2.-4. ágúst á Laugarbakka rétt fyrir utan Akureyri. Dagskráin í ár er vægast sagt frábær en fram koma til dæmis Bagdad Borothers, Kælan Mikla, Godchilla og Gróa svo fátt sé nefnt. Hægt er að nálgast miða á Nordanpaunk.org.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni