Rokk í Hafnarfirði í kvöld og frítt inn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Í kvöld verður sannkölluð rokkveisla í Hafnarfirði.

 

Tónlistarveislan Rokk í Hafnarfirði fer fram í kvöld. Veislan byrjar stundvíslega klukkan 18 á planinu fyrir framan Gamla Enska.

Listamennirnir sem koma fram eru ekki af verri endanum en það eru Dr.Spock, Kul, Sign, Rock Paper Sisters, Jónas Sig, Ragnar Zolberg og Cell 7.

Allir velkomnir og eins og venjulega er frítt á tónleikana.

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira