Sakamálið: Morðinginn sem var talinn vera Jack the Ripper

top augl

Þó Neill Cream hafi verið menntaður læknir hafði hann lítinn áhuga á að bjarga mannslífum.

Hann aflaði fjár með því að framkvæma ólöglegar fóstureyðingar. Hann var veikur fyrir vændiskonum og margar þeirra sem hann setti sig í samband við sáu ekki framar nýjan dag.

Hann notaði striknín til ódæðisverkanna og naut tilhugsunarinnar um þær kvalir sem fórnarlömb hans upplifðu fyrir dauðann.

Hlustaðu á hlaðvarpið í heild sinni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni