Stefanía Albertsdóttir

Stefanía Albertsdóttir hefur starfað sem blaðamaður hjá Birtíngi frá árinu 2018. Hún útskrifaðist með BA-próf í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands árið 2019 og starfar sem blaðamaður á Húsum og híbýlum.

Fallegar vörur fyrir ferðalagið

Picnic-línan frá Sagaform hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. Línan inniheldur þrjár gerðir af glösum, könnu og skálar sem henta vel í lautarferðina, útileguna ef...

Listrænt sveitakot Péturs Gauts og Berglindar

Pétur Gautur listmálari og Berglind Guðmundsóttir landslagsarkitekt hafa búið sér fallegan bústað í Grímsnesi en þau festu kaup á honum fyrir tuttugu árum. Síðan...

„Ég er mjög stórhuga“

María Þorleifsdóttur er stórhuga listakona, sem málar stórar og kraftmiklar myndir. Hún segist ekki hafa kunnað að teikna sem barn og stundum fengið bágt...

Fuglar og fallegur arkitektúr

Fuglasafn Sigurgeirs í Mývatnssveit hefur að geyma um 330 uppstoppaða fugla og um 500 egg og á safnið alla íslenska varpfugla að þórshana og...

Sérþekking og listræn nálgun skila einstakri upplifun í verslun BIOEFFECT í Hafnarstræti

Verslun BIOEFFECT í Hafnarstræti 19 var nýverið opnuð í sögufrægu húsi sem reist var árið 1925 en margir þekkja það sem hús Rammagerðarinnar og...

Minnir á bjartari og sólríkari tíma

Við fengum skapandi einstaklinga til þess að útbúa einfalda skreytingu þar sem náttúran er höfð í forgrunni. Möguleikarnir eru endalausir og útkoman eftir því. Iona...

Létu drauminn rætast

Skammt utan við ys og þys höfuðborgarsvæðisins stendur fallegt timburhús á gróinni lóð. Þar búa heiðurshjón í sannri sveitarómantík. Landsvæðið sem húsið stendur á hefur...

Nýtt tölublað Húsa og híbýla er komið út – fjölbreytt og frískandi

Nýtt tölublað Húsa og híbýla er komið í verslanir. Í blaðinu er að finna fjölbreytt innlit, góðar hugmyndir fyrir stofur og borðstofur ásamt ýmsum...

Nýtt tölublað Húsa og híbýla er komið út – fjölbreytt og frískandi

Nýtt tölublað Húsa og híbýla er komið í verslanir. Í blaðinu er að finna fjölbreytt innlit, góðar hugmyndir fyrir stofur og borðstofur ásamt ýmsum...

Uppspretta nýrra tækifæra

Að bæta við, stækka eða breyta byggingarhlutum getur blásið nýju lífi í eldri byggingar. Það skiptir þó miklu máli hvernig það er gert og...

Tók stökkið og lét drauminn rætast

Sandra Ósk Júníusdóttir er ung listakona sem útskrifaðist fyrir ekki alls löngu með diplóma í myndskreytingu frá skóla í Danmörku. Hún notast mikið við...

Uppskriftin að fallegri viðarplötu í eldhúsinu

Viðarborðplötur í eldhúsum eru góð leið til þess að fá meiri hlýleika inn á heimilið. Gott er að velja gegnheilar plötur en þær endast...

Skúlptúr sem skírskotun til framtíðar

Verner Panton þekkja flestir en hann var fæddur í Danmörku árið 1926 og er hans oft minnst sem eins áhrifamesta hönnuðar tuttugustu aldarinnar. Panton...

Drifin áfram af innri þrá

María Þorleifsdóttir er menntaður félagsráðgjafi frá Óslóarháskóla og útskrifaðist þaðan árið 1981 og hefur starfað sem slíkur síðan en þó með nokkrum hléum. Samhliða...

Uppskriftir að fallegu heimili

Farrow & Ball er málningarfyrirtæki sem stofnað var árið 1946 í Dorset á Englandi en forsprakkar fyrirtækisins voru John Farrow og Richard Ball. Fyrirtækið...