Föstudagur 26. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Stefanía Albertsdóttir

Stefanía Albertsdóttir hefur starfað sem blaðamaður hjá Birtíngi frá árinu 2018. Hún útskrifaðist með BA-próf í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands árið 2019 og starfar sem blaðamaður á Húsum og híbýlum.

Fimm leiðir til að nýta lítil rými sem best

Það getur verið mikil áskorun að koma heilli búslóð fyrir þegar pláss er af skornum skammti. Mikilvægt er að hver fermetri sé nýttur sem...

Notar listina til að segja sögur

Íris Auður er fædd árið 1981 á brekkunni á Akureyri. Tvítug flutti hún til Spánar þar sem hún ætlaði að verða listmálari en plönin...

Einföld ráð sem geta bætt svefninn svo um munar

Umræðan um mikilvægi góðs svefns hefur fengið aukið vægi síðustu ár enda fátt mikilvægara til að stuðla að góðri heilsu. Ýmsar rannsóknir hafa verið...

Varðveittu náttúruna

Hver árstíð býr yfir sínum sérstæðu töfrum og flestir eiga sinn uppáhaldsárstíma þar sem blóm, lauf og jurtir skreyta náttúruna. Á Íslandi sem og...

Glæsilegt hús Kormáks og Skjaldar á Flateyri

Þorpið Flateyri stendur á eyri skammt utan við Sólbakka og byggðist það upp vegna mikillar sjósóknar við Önundarfjörð. Fyrsta íbúðarhúsið á Flateyri var byggt...

„Mikill misskilningur að lítil rými þurfi eingöngu að vera í ljósum litum“

Í litlum rýmum er mikilvægt að hönnunarlausnir séu góðar. Gott skipulag er einnig lykilatriði en auk þess þarf rýmisupplifunin að vera ánægjuleg. Við tókum...

Frjáls eins og fuglinn

Fallegt húsgagn sem á sér áhugaverða sögu.Hanging Egg Chair kom á markað árið 1959 og var hannaður af Nönnu og Jørgen Ditzel. Nanna var...

Mikilvægustu húsgögn heimilisins

Þekking sem kemur að góðum notum þegar innrétta á heimilið.Stólar eru vafalaust ein mikilvægustu húsgögn heimilisins en þekktustu hönnuðir og arkitektar heims hafa margir...

Fallegar vörur fyrir ferðalagið

Picnic-línan frá Sagaform hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. Línan inniheldur þrjár gerðir af glösum, könnu og skálar sem henta vel í lautarferðina, útileguna ef...

Listrænt sveitakot Péturs Gauts og Berglindar

Pétur Gautur listmálari og Berglind Guðmundsóttir landslagsarkitekt hafa búið sér fallegan bústað í Grímsnesi en þau festu kaup á honum fyrir tuttugu árum. Síðan...

„Ég er mjög stórhuga“

María Þorleifsdóttur er stórhuga listakona, sem málar stórar og kraftmiklar myndir. Hún segist ekki hafa kunnað að teikna sem barn og stundum fengið bágt...

Fuglar og fallegur arkitektúr

Fuglasafn Sigurgeirs í Mývatnssveit hefur að geyma um 330 uppstoppaða fugla og um 500 egg og á safnið alla íslenska varpfugla að þórshana og...

Sérþekking og listræn nálgun skila einstakri upplifun í verslun BIOEFFECT í Hafnarstræti

Verslun BIOEFFECT í Hafnarstræti 19 var nýverið opnuð í sögufrægu húsi sem reist var árið 1925 en margir þekkja það sem hús Rammagerðarinnar og...

Minnir á bjartari og sólríkari tíma

Við fengum skapandi einstaklinga til þess að útbúa einfalda skreytingu þar sem náttúran er höfð í forgrunni. Möguleikarnir eru endalausir og útkoman eftir því. Iona...

Létu drauminn rætast

Skammt utan við ys og þys höfuðborgarsvæðisins stendur fallegt timburhús á gróinni lóð. Þar búa heiðurshjón í sannri sveitarómantík. Landsvæðið sem húsið stendur á hefur...