Svona litu Meghan og Harry út sem börn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sonur Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, var frumsýndur fyrr í dag. Síðan fyrstu myndirnar af prinsinum birtust hafa netverjar velt því fyrir sér hvort hann líkist mömmunni eða pabbanum meira.

 

Þá er ekki úr vegi að skoða gamlar myndir af þeim Harry og Meghan. Hér koma tvær krúttlegar.

Meghan Markle.

Harry Bretaprins.

Sjá einnig: Mynd birt af nýfæddum syni Harry og Meghan

Sjá einnig: Meghan og Harry eignuðust dreng

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...

Guðlaug og Albert eignast son: Skírður í höfuð Gumma Ben

Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, fyrirsæta, og Albert Guðmundsson, knattspyrnumaður, eignuðust frumburð sinn, son, í gær.„Guðmundur Leó Albertsson. Þessi...