Þriðjudagur 27. september, 2022
2.7 C
Reykjavik

Amelija telur sig illa svikna af SS: „Voru þetta ekki alltaf 5 pullur eða?“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Amelija Katalina telur sig illa svikna af Sláturfélagi Suðurlands, SS, eftir að hafa keypt lítinn pakka af vínarpylsum frá fyrirtækinu. Hún taldi að slíkur pakki innihéldi ávallt fimm pylsur en brá heldur betur í brún þegar heim var komið.

Amelija greinir frá upplifun sinni í fjölmennum hópi matgæðina á Facebook, Matartips!. Þar birtir hún mynd af pylsupakkanum og spyr einfaldlega:

„Voru þetta ekki alltaf 5 pullur eða?“

Fjölmargir hafa tjáð sig undir færslu Ameliju. Sumir þeirra hvetja hana til að kvarta í SS en aðrir gera grín að þessu. Páll er einn þeirra sem telur hið opinbera sökudólginn. Skatturinn er allstaðar, sú 5 hefur eflaust farið í einhver umsýslugjöld,“ segir Páll.

Alexandra nokkur telur sig vita skýringuna. Ætli þín hafi ratað í mína pakkningu? Ég fékk 11,“ segir Alexandra brosandi.

Kristjana kannast líka við þetta. 2svar i röð hef ég fengið 11, það skýrir 4 hjá þér og sennilega eru þa 4 í öðrum,“ segir Kristjana.

Sigmar telur að verið sé að apa eftir Norðmönnum. Verið að taka upp norska systemið þarsem þu getur ekki fengið jafn mörg brauð og pulsur,“ segir Sigmar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -