Fimmtudagur 18. júlí, 2024
10.8 C
Reykjavik

Bestu hundamyndir ársins verðlaunaðar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

The Kennel Club í Bretlandi veitti nýverið verðlaun til þeirra ljósmynda af hundum sem dómnefnd taldi skara fram úr á árinu 2018.

Keppnin hefur verið haldin árlega síðust ár og getur hver sem er sent inn myndir í keppnina. Það er svo dómnefnd fagaðila sem fer yfir innsendar myndir og kýs þær bestu.

Keppt var í nokkrum flokkum, en hér fyrir neðan má sjá nokkrar af myndunum sem voru sigursælar. Allar myndirnar í keppninni má svo sjá á heimasíðu hennar með því að smella hér.

Ljósmyndari: Monica Van De Maden, Holland / 1. sæti í allri keppninni og í flokknum Gamlingjar / Hundur: Stóri Dani

Ljósmyndari: Elinor Roizman, Ísrael / 1. sæti í flokknum Hundar að leik / Hundur: Pomeranian

Ljósmyndari: Robyn Pope, Bandaríkin / 3. sæti í flokknum Hvolpar / Hundur: Snickers, blendingshvolpur

- Auglýsing -

Ljósmyndari: Klaus Dybe, Þýskaland / 1. sæti í flokknum Hvolpar / Hundur: Ítalskur gráhundur

Ljósmyndari: Steffi Cousins, Bandaríkin / 2. sæti í flokknum Hundar að leik / Hundur: Chihuahua

Ljósmyndari: Michael M. Sweeney, Bretland / 3. sæti í flokknum Portrett / Hundur: Pomeranian

- Auglýsing -

Ljósmyndari: Joana Matos, Portúgal / 1. sæti í flokknum Besti vinur mannsins / Hundur: Portúgalskur Podengo blendingshundur

Ljósmyndari: Carol Durrant, Bretland / 1. sæti í flokknum Portrett / Hundar: Retriever

Ljósmyndari: Philip Wright, Bretland / 3. sæti í flokknum Gamlingjar / Hundur: Stutthærður, þýskur bendihundur

Ljósmyndari: Tracy Kidd, Bretland / 1. sæti í flokknum Hundar í vinnu / Hundar: Cocker og Retriever

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -