2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Bestu hundamyndir ársins verðlaunaðar

The Kennel Club í Bretlandi veitti nýverið verðlaun til þeirra ljósmynda af hundum sem dómnefnd taldi skara fram úr á árinu 2018.

Keppnin hefur verið haldin árlega síðust ár og getur hver sem er sent inn myndir í keppnina. Það er svo dómnefnd fagaðila sem fer yfir innsendar myndir og kýs þær bestu.

Keppt var í nokkrum flokkum, en hér fyrir neðan má sjá nokkrar af myndunum sem voru sigursælar. Allar myndirnar í keppninni má svo sjá á heimasíðu hennar með því að smella hér.

Ljósmyndari: Monica Van De Maden, Holland / 1. sæti í allri keppninni og í flokknum Gamlingjar / Hundur: Stóri Dani

Ljósmyndari: Elinor Roizman, Ísrael / 1. sæti í flokknum Hundar að leik / Hundur: Pomeranian

AUGLÝSING


Ljósmyndari: Robyn Pope, Bandaríkin / 3. sæti í flokknum Hvolpar / Hundur: Snickers, blendingshvolpur

Ljósmyndari: Klaus Dybe, Þýskaland / 1. sæti í flokknum Hvolpar / Hundur: Ítalskur gráhundur

Ljósmyndari: Steffi Cousins, Bandaríkin / 2. sæti í flokknum Hundar að leik / Hundur: Chihuahua

Ljósmyndari: Michael M. Sweeney, Bretland / 3. sæti í flokknum Portrett / Hundur: Pomeranian

Ljósmyndari: Joana Matos, Portúgal / 1. sæti í flokknum Besti vinur mannsins / Hundur: Portúgalskur Podengo blendingshundur

Ljósmyndari: Carol Durrant, Bretland / 1. sæti í flokknum Portrett / Hundar: Retriever

Ljósmyndari: Philip Wright, Bretland / 3. sæti í flokknum Gamlingjar / Hundur: Stutthærður, þýskur bendihundur

Ljósmyndari: Tracy Kidd, Bretland / 1. sæti í flokknum Hundar í vinnu / Hundar: Cocker og Retriever

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is