#ljósmyndir

Skoskt og íslenskt mannlíf og landslag í aðalhlutverki

Um helgina var ljósmyndasýningin HEIMA - Tveir staðir við sjávarsíðuna sett við Torfunefsbrygguna á Akureyri. Þátttakendur sýningarinnar eru samtals þrjátíu, fimmtán frá Íslandi og...

Mynd dagsins: „Í alvörunni, hversu heitur er kaffibollinn hennar“

Auglýsinga- og markaðsfyritækið Phenomenal Group á mynd dagsins sem það tvítaði í gær. Þar má sjá skemmtilega mynd af Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur fréttakonu á...

Claudia Schiffer sýnir áður óséðar ljósmyndir frá tíunda áratugnum

Þýska ofurfyrirsætan Claudia Schiffer er í hlutverki sýningarstjóra við uppsetningu á tískuljósmyndasýningu sem opnar á næsta ári á Kunstpalast safninu í þýsku borginni Düsseldorf....

Öðruvísi tímaritaforsíður á kórónuveirutímum

Kórónuveirufaraldurinn hefur sannarlega sett stórt strik í reikninginn hvað vinnslu tískutímarita varðar og nýjustu forsíður margra stórra tímarita bera þess merki. Góð ráð eru...

Bifhjólamenn fjölmenntu á samstöðufund og minntust fallinna félaga: Myndir

Samstöðufundur bifhjólamanna fór fram í dag fyrir framan Vegagerðina í Borgartúni. Stór hópur fólks, flestir bifhjólamenn, mætti þar, sýndi samstöðu og minntist fallinna vina...

Myndir: Fjölmennt á glæsilegri hönnunarsýningu í Epal

Það var fjölmennt á glæsilegri sýningu í Epal sem haldin er í tilefni af HönnunarMars. Á sýningunni var úrval verka eftir fjölbreyttan hóp íslenskra...

MYNDIR: Fjölmennt á samstöðufundinum á Austurvelli

Það var fjölmennt á samstöðufundi með réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum og víðar sem fór fram á Austurvelli síðdegis í gær. Áætlað er að á...

Daglegt líf að færast nær fyrra horfi víða um heim

Stjórnvöld víða um heim hafa nú gert tilslakanir á ýmsum takmörkunum sem settar voru á fyrr á árinu vegna kórónuveirufaraldursins. Daglegt líf er því...

Sýning blaðaljósmyndara komin heim

Myndir ársins, árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands, stendur nú yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á sýningunni eru 96 myndir frá liðnu ári sem valdar voru af...

Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands opnar á mánudaginn

Myndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 11. maí.Á sýningunni í ár eru 96 myndir frá liðnu ári...

Rataði óvart á sinn starfsferil

Aldís Pálsdóttir ljósmyndari er ein þeirra kvenna er standa árlega fyrir átakinu, Konur eru konum bestar. Þetta er fallegt slagorð og Vikan ákvað að...

Magnaðar myndir af stöðum sem vanalega iða af lífi

Ljósmyndarar víða um heim hafa náð mögnuðum myndum síðan kórónuveirufaraldurinn braust út. Fólki er gert að halda sig heima til að draga úr útbreiðslu...

Ljósmyndari krefur Jennifer Lopez um 22 milljónir fyrir myndbirtingu

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez gæti þurft að punga út 22 milljónum fyrir að birta mynd af sjálfri sér á Instagram. Ljósmyndarinn Steve Sands hefur lögsótt Lopez vegna ljósmyndar sem hún birti á Instagram árið...

Vill fjárframlög í staðinn fyrir þessa selfí

Breska leikkonan Helen Mirren vill fjárframlög frá fylgjendum sínum í skiptum fyrir ljósmynd sem hún tók af sér uppi í rúmi snemma morguns og birti...

„Mér leiðist aldrei“

Unnur Magna er ljósmyndari á uppleið; listræn og fagleg. Henni finnst erfitt að skilgreina hvers konar ljósmyndari hún er, en segir að hún hafi...

Katrín afhjúpar magnaðar ljósmyndir á alþjóðlegum minningardegi fyrir fórnarlömb helfararinnar

Í dag eru 75 ár liðin frá frels­un fanga sem var haldið í Auschwitz-út­rým­ing­ar­búðum nas­ista á tím­um seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar.Katrín Middleton, her­togaynja af Cambridge, hefur undanfarið unnið að...

Ljósmyndahátíð Íslands – Sýningaropnun

Ljósmyndahátíð Íslands hefst í dag, fimmtudaginn 16. janúar kl. 17 með opnun sýningar Valdimars Thorlacius í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.Hjálmar Sveinsson, formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs...

Vetrarleg götutíska í Reykjavík

Vetur konugur er farinn að láta að sér kveða í Reykjavík. Fatnaður vegfarenda bar þess merki þegar Unnur Magna ljósmyndari kíkti á götutískuna.  Jakki: „Notaður,...

Nína Dagbjört og Gunnar á síðum virts ljósmyndatímarits

Gunnar Þór Sigurjónsson ljósmyndari er í viðtali í nýjasta tölublaði tímaritsins Good Light sem er kennslublað fyrir ljósmyndara. Mynd hans af Nínu Dagbjörtu 19...

Svona lítur samstarf Giambattista Valli og H&M út

Aðdáendur ítalska hönnuðarins Giambattista Valli ættu að hoppa hæð sína yfir þessu nýja og glæsilega samstarfi hans og H&M.  Línan, sem samnstendur af karla- og...

„Geggjaðar“ bumbumyndir Sölku Sólar

Salka Sól deildi fallegum bumbumyndum á samfélagsmiðlum í gær.  Söngkonan Salka Sól Eyfeld, sem á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum, Arnari Frey...

Stolt af hverjum einasta vöðva

Katrín Tanja er glæsileg í myndaþætti tímaritsins ESPN.Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er í hópi þess íþróttafólks sem situr fyrir í myndaþáttum sem birtast í...

„Örin eru eitthvað sem við ættum aldrei að þurfa að fela“

Ljósmyndasýning Krafts verður uppi fram yfir miðjan september. Á Menningarnótt opnaði Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur, glæsilega ljósmyndasýningu fyrir framan Hörpu....

Pusha T og JóiPé x Króli trylltu lýðinn

Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst á föstudaginn og fór hún afar vel af stað. Dagskráin var ansi þétt og lék veðrið við gesti hátíðarinnar. Pusha T, JóiPé...

Beinir sjónum sínum að höfuðborg kynlífsiðnaðar í Asíu

Óskar Hallgrímsson gaf nýverið út ljósmyndabókina Hello, Love you forever en sýning á verkum úr henni stendur nú yfir í Gallerí Port við Laugaveg...

Jóhanna Guðrún ólétt í Hatara-búning

Myndaþáttur sem birtist á vef Fjarðarpóstsins í dag hefur vakið töluverða athygli en þar má sjá söngkonuna Jóhönnu Guðrúnu, komna 34 vikur á leið,...

„Lífið er allt of stutt og dýrmætt til að hræðast alla skapaða hluti“

Díana Júlíusdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir ljósmyndir sínar og hlotið fjölda verðlauna þrátt fyrir stuttan starfsaldur í faginu. Hún er náttúrubarn og fékk...

Hætti lífi sínu til að ná ljósmyndinni

Bandaríska parið Kelly og Kody hafa verið gagnrýnd harkalega fyrir mynd sem þau birtu á Instagram í byrjun mánaðar. Myndin sem um ræðir hefur vakið...

„Alveg hægt að mynda í öllum veðrum“

Heiða Helgadóttir ljósmyndari, sem hlotið hefur fjölda verðlauna fyrir verk sín, hefur myndað mörg brúðhjónin. Heiða leggur áherslu á heimildaljósmyndun en hún fylgir þá...

Orðrómur

Helgarviðtalið