#hundar

Askur sigraðist á bílhræðslunni og elskar að ferðast um á mótorhjóli

Askur er sex ára yorkshire terrier sem elskar fátt meira en að þeysast á mótorhjóli með eigendum sínum. Eigendur Asks, hjónin Anna Málfríður Jónsdóttir...

Hafþór Júlíus auglýsir hundatöskur

Kraftlyftingarmaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson, oft kallaður Fjallið, er í aðalhlutverki í auglýsingaherferð fyrir bandaríska dýraathvarfið og samtökin Rescue Dogs Rock NYC.Á myndum herferðarinnar má...

Varar við hundaólum með róandi efnum: „Skvetta lenti í lífshættu“

„Efnin sem eru í þessum ólum geta verið lífshættulegar ef ólarnar eru innbrigðar,“ skrifar Guðfinna Kon Kristinsdóttir, stjórnandi í Facebook-hópnum Hundasamfélagið, í færslu í...

Klón Sáms er komið í heiminn

Ár er liðið síðan Ólaf­ur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, greindi frá í viðtali í Morgunkaffinu á Rás 2 að Dorrit Moussaieff, eiginkona hans,...

Mygluleitarhundurinn Hanz tekinn til starfa

Hundurinn Hanz er tekinn til starfa við að leita uppi myglu í húsum.  Hundurinn Hanz er þýskur fjárhundur í eigu Jóhönnu Þorbjargar Magnúsdóttur. Hanz stóðst...

Lét drauminn loksins rætast

Nicole Kidman birti mynd á Instagram af nýjasta fjölskyldumeðlimnum og greindi frá því að nú hefði gamall draumur ræst. Leikkonan Nicole Kidman var að láta...

Lét lóga tíkinni sinni og jarða sig með henni

Tíkinni Emmu var lógað, þrátt fyrir að hún væri fullkomlega heilsuhraust, svo að hægt væri að jarða hana með eiganda sínum.  Hinsta ósk bandarískrar dauðvona...

Notar hráefni sem annars myndi enda í ruslinu

Dýravinurinn Melkorka Gunnlaugsdóttir tók sig til árið 2017 og fór að framleiða hundanammi úr íslenskum afurðum undir vörumerkinu Myrrubakarí. Melkorka hefur það að markmiði...

„Mest einmana hundur Bretlands“ kominn með framtíðarheimili

Hundurinn Hector, sem hefur verið kallaður „mest einmana hundur Bretlands“ er loksins kominn með framtíðarheimili. Hector er tveggja ára en hann hefur varið meirihluta ævi...

Notkun rafmagnsólarinnar tilkynnt sem ill meðferð til MAST

Dýraspítalinn í Garðabæ birti í gær óhugnanlegar myndir sem sýna hvaða áhrif rafmagnshálsólar geta haft. Myndirnar sýna meðal annars sár á hálsi hunds sem...

Hjálpartæki og félagi

Blindrafélagið framleiðir þetta árið dagatal félagsins eins og undanfarin ár með myndum af leiðsöguhundum. Ágóðanum er varið til kaupa á leiðsöguhundum fyrir blinda og...

Nokkrar staðreyndir um hund Dorritar

Ólaf­ur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, greindi frá í viðtali í Morgunkaffinu á Rás 2 í morgun að Dorrit Moussaieff hafi látið taka sýni...

Bestu hundamyndir ársins verðlaunaðar

The Kennel Club í Bretlandi veitti nýverið verðlaun til þeirra ljósmynda af hundum sem dómnefnd taldi skara fram úr á árinu 2018.Keppnin hefur verið...

Myndar einstaka og „ófullkomna“ hunda

Verðlaunaljósmyndarinn Alex Cearns gaf nýverið út bókina Perfect Imperfection - Dog Portraits Of Resilience And Love. Í bókinni eru eingöngu myndir af hundum sem...

Orðrómur