Föstudagur 12. júlí, 2024
11.8 C
Reykjavik

Blóðug hákarlaárás í Texas á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna – MYNDBAND

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fólk sem kom til að njóta þjóðarhátíðadags Bandaríkjanna á South Parade eyju í Texas í gær lenti í mikilli hættu.

Ótrúlegt myndband af hákarlaárás í Texas gengur nú um netið og sýnir myndbandið konu sem fossblæddi eftir árásina en að sögn lögreglumanna á eyjunni voru tveir einstaklingar bitnir og þurfti að fljúga með annan þeirra á sjúkrahús með þyrlu. Engar frekari upplýsingar hafa borist um líðan þeirra.

Upphaflega var talið að um fjóra hákarla væri að ræða en eftir að hafa talað við vitni og skoðað myndbönd af atvikinu telja yfirvöld að um einn hákarl hafi verið að ræða og hann verið um það bil 180 sentimetra langur.

Hægt er að horfa á myndband af atvikinu hér

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -