Mánudagur 15. júlí, 2024
12.8 C
Reykjavik

Hefði viljað fá Kissinger á Iceland Noir: „Til þess að við getum átt samtal í gegnum bókmenntirnar“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Bragi Páll Sigurðarson skýtur fast á Iceland Noir hátíðina á X-inu (Twitter).

Rithöfundurinn beitti, Bragi Páll Sigurðarson skrifaði rétt í þessu stutta en skotfasta færslu á X (áður Twitter). Tilefnið er dauði stríðsglæpamannsins Henry Kissinger. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum skiptist bókmenntaheimurinn í tvennt þegar Hillary Clinton var boðið á Iceland Noir hátíðina á dögunum enda með ansi óhreint mjöl í pokahorninu en hún hefur meðal annars beitt sér opinberlega gegn vopnahléi milli ísraelska hersins og Hamas-liða. Kissinger hefur lengi verið sakaður um stríðsglæpi í eftirfarandi löndum: Víetnam, Kambódía, Laos, Bangladesh, Síle, Kýpur og Austur Timor.

Hér má lesa færslu Braga Páls, sem hann skrifaði við frétt Rolling Stone af andláti Kissinger:

„Sorglegt. Nú er úti draumurinn um að fá búktalara til þess að skrifa með honum piece of shit skáldsögu og svo geti verið heiðursgestur á næstu Iceland Noir hátíð. Til þess að við getum átt samtal í gegnum bókmenntirnar, sjáiði til.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -