#bókmenntir
Einar Kárason krafinn upplýsinga um gögn að baki bók um Jón Ásgeir
„Mér finnst að Einar Kárason þurfi að upplýsa okkur um hvaðan hann fékk rannsóknargögnin sem hann vitnar í," skrifar Þórbergur Torfason, frá Hala í...
Segir aðdráttarafl skjásins gríðarmikið – „Foreldrar þurfa markvisst að halda bókunum að börnunum“
Mikilvægi barnabóka er gríðarlegt og það er ánægjulegt að sjá að á undanförnum hafa þær fengið meira pláss í menningarumfjöllun hér á landi. Þetta segir rithöfundurinn...
Lét fjaðrafokið ekki á sig fá
Tónlistarkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal var að senda frá sér tvær nýjar barnabæku sem bætast við Láruseríuna vinsælu. Birgitta segir bókaskrif eiga vel við...
Elskar bókaskrifin eins og tónlistina – „Er að búa til einhvern hugarheim fyrir fólk”
Tónlistarkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal var að senda frá sér tvær nýjar barnabækur. Þetta eru ellefta og tólfta bókin frá henni á síðustu fimm...
„Það að skrifa er bara að bíta á jaxlinn og plægja áfram“
Fréttamaðurinn og rithöfundurinn Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur verið öflug í bókaskrifum undanfarin ár. Hún var að senda frá sér sína þriðju skáldsögu, Eldarnir. Ástin...
Jarðvísindamenn flissuðu yfir mestu villunum
„Ég vildi alls ekki skrifa bara einhverja vísindalega spennusögu, það var ekki það sem ég vildi gera. Mig langaði til að skrifa eitthvað sem...
Hluti af fréttamannsstarfinu að fá yfir sig alls konar leiðindi
Fyrir skemmstu kom nýjasta bók Sigríðar Hagalín Björnsdóttur út, skáldsagan Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir. Sagan minnir að sumu leyti á fyrstu skáldsögu Sigríðar,...
Í sporum konu „sem verður fyrir því hræðilega áfalli að verða ástfangin“
Sigríður Hagalín Björnsdóttir var að senda frá sér sína þriðju skáldsögu. Aðalpersóna bókarinnar er eldfjallafræðingur sem verður ástfangin og það setur tilveru hennar á...
Þeim var ekki skapað nema að skilja
Ástin er ólíkindatól og ýmist höndla menn hana eða hún gengur þeim úr greipum. Allir eiga það þó sameiginlegt að þrá að vera elskaðir...
Óska eftir almennum lesendum í verðlaunanefndir
„Okkur fannst kominn tími á rödd hins almenna lesanda,“ segir Bryndís Loftsdóttir, starfsmaður Félags íslenskra bókaútgefenda en félagið hefur auglýst eftir fólki til að...
Tvær bækur Ragnars á metsölulista Der Spiegel
Ragnar Jónasson rithöfundur er með tvær bækur í efstu sætum metsölulista Der Spiegel. Íslenskur rithöfundur hefur aldrei áður átt tvær bækur sem sitja svo...
Skandinavísk hönnun eins og hún gerist best
Bókin Scandinavia Dreaming gerir skandinavískri hönnun sérlega góð skil. Í bókinni er fjallað um þá nálgun sem góð og tímalaus hönnun felur í sér.
Bókin...
Með margar sögur í höfðinu
Íslendingar vilja kalla sig bókmenntaþjóð og ef marka má þann fjölda bóka sem skrifaður var og útgefinn hér á landi á síðasta ári á...
Anna í Grænuhlíð allsendis ólík sjálfri sér
Þáttaröðin Anne with an E er lauslega byggð á bókum Lucy Maud Montgomery um Önnu í Grænuhlíð. Það er alltaf umdeilt þegar svo vinsælar...
Nokkrar góðar í bústaðinn
Hér eru nokkrar bækur sem eru tilvalin lesning í bústaðnum í sumar
Stórskemmtileg og fróðleg
Matreiðslubók Downton Abbey eða Downtown Abbey cookbook inniheldur yfir 100 uppskriftir...
Rithöfundurinn Dan Brown á Íslandi
Einn allra ríkasti og þekktasti rithöfundur heims, Ameríkaninn Dan Brown, er staddur hér á landi. Samkvæmt heimildum Mannlífs kom hann í risastórri einkaþotu til...
Bókin Grænkerakrásir hlaut eftirsótt Gourmand-verðlaun
Matreiðslubókin Grænkerakrásir Guðrúnar Sóleyjar: vegan uppskriftir fyrir mannúðleg matargöt eftir sælkerann og fjölmiðlakonuna Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur hlaut á dögunum hin eftirsóttu alþjóðlegu Gourmand-matreiðslubókaverðlaun í...
Gjarn á að grautast í mörgu
Fyrir skemmstu kom út ný bók eftir Ingva Þór Kormáksson, Stigið á strik. Að sögn höfundar er um að ræða glæpasögu, eða skáldsögu með...
Ragnar Jónasson í öðru sæti hjá Der Spiegel
Skáldsagan Dimma eftir Ragnar Jónasson situr nú í öðru sæti á metsölulista þýska miðilsins Der Spiegel.
Enginn íslenskur rithöfundur hefur náð þeim árangri síðustu fimmtán árin,...
Sólveig fékk Blóðdropann fyrir Fjötra: „Varð barnslega glöð“
Sólveig Pálsdóttir hlaut í dag Blóðdropann, hin íslensku glæpasagnaverðlaun, fyrir bók sína Fjötra. Verðlaunin eru veitt af Hinu íslenska glæpafélagi fyrir bestu íslensku glæpasögu...
„Björn Ingi á Viljanum“ – Skrifar bók um COVID-19
Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri situr nú við að skrifa bók um COVID-19 kórónuveirufaraldurinn og viðbrögð íslenska yfirvalda við honum. Stefnir hann að því að...
Kræsingar á kökuhlaðborði
Eitt af því notalegasta sem hægt er að gera á Egilsstöðum er að fara í kökuhlaðborð á Bókakaffi en þar var áður rekin bókabúð...
12 splunkunýjar og skemmtilegar smásögur
Á vef Borgarbókasafnsins má nú lesa tólf splunkunýjar smásögur eftir nýja höfunda. Smásögurnar eru afrakstur ritlistarnámskeiðsins Margt smátt, sem fram fór á ritsmíðaverkstæðinu Skrifstofunni á...
Svik Lilju tilnefnd til Glerlykilsins
Tilkynnt hefur verið hvaða bækur keppa um norrænu glæpasagnaverðlaunin Glerlykilinn í ár og það er Lilja Sigurðardóttir sem hefur verið tilnefnd til að keppa...
Ný bók í Twilight-bókaflokknum: Miðnætursól er saga Edwards
Stephenie Meyer, höfundur hinna geysivinsælu Twilight bóka sem þýddar voru á íslensku undir nafninu Ljósaskipti, hefur tilkynnt að fimmta bókin í flokknum, Midnight Sun,...
Minnti á mikilvægi lesturs
Þorgrímur Þráinsson rithöfundur var gestur á upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra nú síðdegis. Hann sagði nokkur hvatningarorð á fundinum og vitnaði í þjálfarann Lars Lagerbäck sem...
Einmitt rétti tíminn til að gefa út bók
Bókin Heillaspor – gildin okkar kom nýlega út og fjallar um gildin sem leggja grunn að farsælu lífi fyrir ungt fólk og fjölskyldur þess. Höfundar...
Vill að Íslendingar setji met í bókalestri
Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningamálaráðherra, hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina þar sem fólk á öllum aldri er hvatt til að nýta tímann...
Lena Dunham skrifar framhaldssögu í Vogue – lesendur ráða framvindunni
Lena Dunham, sem varð heimsfræg á einni nóttu fyrir sjónvarpsþættina Girls, fetar nú í fótspor Charles Dickens, Dostojevskís og fleiri skáldjöfra með því að...
George R. R. Martin notar einangrunina til að vinna við The Winds of Winter
Rithöfundurinn George R. R. Martin, höfundur bókanna sem Game of Thrones-þættirnir byggja á, tilkynnir aðdáendum á heimasíðu sinni að hann hafi einangrað sig vegna...
Orðrómur
Reynir Traustason
Þingmaður og grjótharður fjallabóndi berjast
Reynir Traustason
Rósa vill leggja Guðmund Andra
Reynir Traustason
„Bjánalegar árásir“ á Loga
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir