Fimmtudagur 18. júlí, 2024
13.1 C
Reykjavik

Órólegir íbúar í Grindavík – Þessa skjálfta vaknaðir þú við í nótt

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Skjálfti að stærðinni 4,2 varð rétt vestur af Bláa lóninu á Reykjanesskaga klukkan 3:51 í nótt. Skjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu en sjö skjálftar, stærri en 3 að stærð, hafa mælst frá því á miðnætti. Undir morgun eða klukkan 4:25 mældis skjálfti að stærðinni 3,7 við Lágafell og annar rétt rúmum fimm mínútum síðar að stærðinni 3,5.

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna skjálftahrinunnar sem hefur verið á svæðinu síðustu daga. Ekkert bendir til gosóróa þegar fréttin er skrifuð en kvikuhlaupið er talið vera á rúmlega fjögurra kílómetra dýpi.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -