Ýmsir netverjar eru vægast sagt ósáttir við Ryotaro Suzuki, sendiherra Japan á Íslandi, um þessar mundir en hann hefur verið í miklu uppáhaldi Íslendinga hingað til fyrir dugnað að kynna sér íslenska menningu og siði. Sendiherrann skaut þó heldur betur fram hjá markinu að mati margra í gær þegar hann lýsti yfir því nýja útgáfan af bókinni Dimmalimm væri betri en upprunalega útgáfa.
Hart hefur verið deilt um útgáfu nýju bókarinnar en útgáfufélagið Óðinsauga gaf út uppfærða útgáfu með nýjum myndum seint á seinasta ári. Gekk deilan svo langt að Myndhöfundasjóður taldi verkið ganga nærri sæmdarrétti Guðmundar Thorsteinssonar sem og réttmætum viðskiptaháttum. Þá voru afkomendur Guðmundar andvígir útgáfunni. Verkið hafði fallið úr höfundavernd og þess vegna gat Óðinsauga gefið út nýja útgáfu.
Did you know that Muggur's Dimmalimm now appears with new illustrations?
(and don't you think it's a lot better than sketchy drawings of the original ?? ) pic.twitter.com/SzFEmM7azu— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) January 4, 2024
Ryotaro Suzuki fékk heldur betur sterk viðbrögð við skoðun hans á bókunum.
Yikes, mr. Ambassador. A great big yikes. https://t.co/kKyc8jhGpu
— Hildur ♀ 🇵🇸 🇺🇦 🏳️⚧️ (@hillldur) January 4, 2024
Yeah no, this book looks like attempt for the publisher to sell half baked product that is of questionable origin. He did the same with "Grandma Longstocking". He's has also said that he wants to use AI to illustrate future books. It's just icky behaviour.
— Krumla 🏳️🌈 (@TheKrumla) January 4, 2024
Dear Suzuki-San
That was a slight misread of the cultural climate on this issue.
I most respectfully recommend a polite reframing of the initial statement in the interest of peaceful relations between our two great nations.
🙏
— Steinn Sigurðsson (@steinly0) January 5, 2024
Say what you will about Muggur, but this new edition from Óðinsauga is a disgrace. Dimmalimm is one of the most popular children's book in Iceland and treasured by many generations. I believe that is in large part thanks to Muggur's delicate water colours.
— Grétar Þór (@gretarsigurds) January 4, 2024
Coming from a country with a rich history of watercolor art I think you would mind if it were replaced with sub par AI art.
— kk (@HV41568907) January 4, 2024
Stefán Pálsson kom svo með áhugaverðan punkt í umræðuna.
Japanski sendiherrann er barnið sem bendir á berrassaða keisarann: öll þessi ár höfum við verið svo upptekin af því hvað Dimmalimm er slappt ævintýri að við lokuðum augunum fyrir því að myndirnar voru ekkert spes heldur.
— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 5, 2024
Uppfært: Stuttu eftir að birtingu sendi sendiherrann frá sér nýtt tvít um málið
After carefully reviewing the visir article quoted here, I now came to a view that the said book in question should not have been credited to Muggur, and the story character should be called "Dimmalimm 2.0", at best. Thanks @Angurvaki . https://t.co/UcltlSzL2D
— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) January 5, 2024