Laugardagur 26. október, 2024
3 C
Reykjavik

Þyrla Landhelgisgæslunnar aldrei sinnt fleiri útköllum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Flugdeild Landhelgisgæslunnar setti nýtt met í útköllum á síðasta ári en alls voru útköllin 314 sinnum. Mbl.is fjallaði um málið en útköllunum var sinnt bæði á þyrlum og fluugvélum. Kemur þetta fram í skriflegu svari Landhelgisgæslunnar en útköll árið 2022 voru 299 talsins.

Þyrlusveit var kölluð út í 303 verkefni en flugvél Landhelgisgæslunnar var aðeins kölluð út í 11 verkefni. Um það bil helmingur útkalla var vegna sjúkraflutninga og voru sjúklingar tæplega tvö hundruð talsins.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -