Neytenda-Svava mætt á svæðið

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Svava Kristín Sveinbjörnsdóttir hefur tekið að sér neytendaskrif fyrir Mannlíf. Hún er 44 ára, gift þriggja barna móðir, búsett í  Mosfellsbæ. Svava er menntuð sem förðunarfræðingur, snyrtifræðingur, kaffibarþjónn og hefur stundað nám í sálfræði. Hún á að baki fjölbreyttan starfsferil við fiskvinnslu, rækjuvinnsu, í sláturhúsi og sem sjómaður, 
Hún er ættuð norðan af Ströndum en alin upp víðsvegar um landið. Menntun: Kaffibarþjónanám, stúdentspróf, sálfræði hluta nám, förðun og snyrtifræði. Svava hefur
starfað við ýmislegt, unnið í fiski,rækjuvinnslu, sláturhúsi og
verið til sjós. Einnig hefur hún starfað við verslunar- og rekstarstjórn, auk þess að hafa unnið við förðun, meðal annars kvikmyndaförðun. 

Mannlíf fagnar öflugum liðsauka. Svava þiggur allar ábendingar varðandi hag neytenda. Hún er með netfangið [email protected]

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -