Þetta hefur fólk að segja um þrumuveðrið á Twitter

Margt fólk virðist spennt yfir þrumuveðrinu eins og sjá má á Twitter.

Það er ekki oft sem fólk upplifir þrumuveður hér á landi en í kvöld hefur verið nokkuð mikið um þrumur og eldingar á höfuðborgarsvæðinu. Í frétt Vísis kemur fram að samkvæmt Veðurstofu Íslands voru eldingarnar á höfuðborgarsvæðinu vel á annan tug. Þar kemur einnig fram að fólk geti átt von á að sjá eldingar áfram í kvöld og í nótt.

Fólk virðist þá almennt vera spennt yfir að sjá eldingar hér á landi. Jafnvel svo spennt að það hefur tjáð gleði sína á Twitter. Þetta hefur fólk að segja um þrumuveðrið á Twitter.

AUGLÝSING


https://twitter.com/Kisumamma/status/1072565525006426112

Mynd / Pixabay

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is