Í gegnum árin hefur Hús og híbýli skoðað ótal falleg íslensk sumarhús. Hér er smá brot af þeim sumarhúsum sem við höfum skoðað en þau hafa verið eins misjöfn og þau eru mörg.
Smart í Kjósinni. Sólstofan er krúttleg. Stólana keyptu þau á Bland.is en sófinn er frá ILVA. Mynd / Hákon DavíðSælureitur við Álftavatn. Þennan flotta 200 fermetra bústað heimsóttum við árið 2016. Mynd / Aldís PálsdóttirHús og híbýli skoðaði þetta nútímalega og notalega sumarhús í Grímsnesi árið 2017. Eigendur fengu fá Guðbjörgu Magnúsdóttur innanhússarkitekt til liðs við sig við að hanna innréttingar, velja liti og stilla upp innra skipulagi í húsinu og útkoman er hin glæsilegasta. Mynd / Styrmir Kári
Dásamlega krúttlegur og notalegur bústaður. Mynd / Hákon Davíð
Tónlistarkonan Greta Salóme tók á móti blaðamanni Húsa og híbýla í bústað árið 2017. Mynd / Hákon DavíðHér kemur vel út að mála viðinn hvítan. Mynd / Ernir EyjólfssonÞetta stórglæsilega sumarhús birtist á síðum Húsa og híbýla árið 2016. Það er í Skorradal. Mynd / Unnur Magna