#bækur

Mistur glæpasaga ársins í Bretlandi

Mistur eftir Ragnar Jónasson er glæpasaga ársins í Bretlandi (e. Mystery Book of the Year) en hún fékk Capital Crime-verðlaunin sem tilkynnt var um...

Katrín Júlíusdóttir hlaut Svartfuglinn

Spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn voru veitt í gær í Gröndalshúsi og reyndist verðlaunahafinn vera Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra. Eliza Reid, forsetafrú og bókmenntafrömuður, afhenti...

Tvíburar skrifa bók saman

Í bókmenntasögunni eru þónokkur dæmi um að fólk skrifi bækur saman en sjaldgæft að um sé að ræða tvíbura með ódrepandi áhuga á bókmenntum....

„Þegar ég hugsa til baka veit ég ekki hvernig ég fór að þessu“

Berglind Hreiðarsdóttir, konan á bak við matarbloggið Gotterí og gersemar, var að senda frá sér spennandi uppskriftabók sem nefnist Saumaklúbburinn. Bókin hefur að geyma yfir 140...

Sjónvarpsrisi semur um Huldu hans Ragnars

Sjónvarpsþáttaröð byggð á Dimmu eftir Ragnar Jónasson verður eitt fyrsta verkefnið sem framleiðslufyrirtækið Stampede og bandaríski sjónvarpsrisinn CBS Studios taka saman höndum um, samkvæmt...

Skrifaði barnabók í sóttkví

Leikarinn Channing Tatum nýtti sóttkvínna vel og skrifaði barnabók. Bókin er sú fyrsta sem hann skrifar og kemur hún út í maí 2021.Fyrsta kvikmyndin...

Hinar dulúðugu geisjur

Þegar bókin Memoirs of a Geisha kom út rétt fyrir árþúsundamótin var eins og nýr heimur opnaðist Vesturlandabúum. Gerð var kvikmynd eftir bókinni, kímonóar...

Ólafur Ragnar gefur út Sögur handa Kára

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, gaf í dag út hljóðbókina Sögur handa Kára. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, gaf Ólafi Ragnari hugmyndina að...

Lilja og Ragnar á meðal þeirra bestu til að kynnast norrænu glæpasögunni

Vefurinn Bookriot.com tók saman lista yfir 10 rithöfunda sem þykja þeir bestu til að kynna norrænu glæpasögurnar fyrir lesendum. Íslendingar eiga tvo fulltrúa á...

Hver er á bak við nafnið?

Í gegnum tíðina hafa margir rithöfundar kosið að skrifa undir dulnefnum. Ástæðurnar eru margvíslegar. Lengi var til að mynda talið ókvenlegt að skrifa og...

Óska eftir almennum lesendum í verðlaunanefndir

„Okkur fannst kominn tími á rödd hins almenna lesanda,“ segir Bryndís Loftsdóttir, starfsmaður Félags íslenskra bókaútgefenda en félagið hefur auglýst eftir fólki til að...

Endurminningar Mariah Carey

Mariah Carey söngkona hefur nú skrifað sjálfsævisögu, The Meaning of Mariah Carey, og er von á bókinni í september. Í bókinni fer söngkonan yfir...

Fagna fertugsafmæli Harrys í þrjá daga

Vinsælasti galdrastrákur allra tíma, Harry Potter, verður fertugur á morgun, 31. júlí, og af því tilefni efnir Amtbókasafnið á Akureyri til þriggja daga Potterhátíðar....

Le Temps velur bækur Arnaldar og Lilju meðal þeirra bestu

Le Temps svissneska/franska dagblaðið hefur valið 30 bestu evrópsku krimmana frá árinu 1980 til dagsins í dag. Og við Íslendingar getum verið kátir því...

Goð, galdrakrakkar og allt þar á milli  

Ungmenni víða um heim kusu uppáhaldssögupersónur sínar á dögunum og útkoman kemur í raun ekki á óvart. Persónurnar í efstu sætunum voru að auki...

 Í spegli sinnar tíðar 

Ævisögur er skemmtilegar aflestrar og merkileg grein bókmennta. Því eldri sem menn verða þess meiri ánægju hafa þeir yfirleitt af að lesa þær. Í...

 Nægjusemi veitir hamingju

Sífellt fleiri verða meðvitaðir um að ofneysla og hugsunarlaus græðgi mannanna hefur farið með jörðina. Fólk er í eðli sínu gott og þess vegna...

Óskar segir kaup Storytel á Forlaginu af hinu góða

Óskar Magnússon, rithöfundur, lögmaður og bóndi í Fljótshlíð, telur kaup sænska hljóðbókarisans Storytel á 70% í Forlaginu vera af hinu góða. Sitt sýnist hverjum...

Rithöfundar uggandi yfir kaupum sænska risans Storytel í Forlaginu

Stjórn Rithöfundasambands Íslands hefur þungar áhyggjur af Storytel á meirihluta í Forlaginu. Óttast þeir að með þeim verði lítil samkeppni á íslenskum hljóðbókamarkaði. „Stjórn RSÍ...

Útgefendur sagðir áhyggjufullir vegna kaupa Storytel í Forlaginu

Bókaútgefandi segir að ótrúlegt að samkeppniseftirlitið skuli hafa samþykkt sölu Máls og menningar á 70 prósenta hlut í bókaútgáfunni Forlaginu til sænska hljóðbókarisans Storytel. Fjölmiðlar...

Nokkrar góðar unglingabækur

Allir vita að margvíslegan ávinning má fá af því að lesa, meðal annars lengri einbeitingartíma, bætta þekkingu, meiri orðaforða, aukna hæfni til að kryfja...

Orðrómur