#baunir

Matarmikið kínóasalat með ristuðum kjúklingabaunum, brokkólí og kryddjurtum

Brokkólí, kínóa og ristaðar kjúklingabaunir ásamt ferskum kryddjurtum leika aðalhlutverkin í þessu matarmikla og næringarríka salati. Góð sósa setur svo punktinn yfir i-ið. Salatið...

Meinhollur linsubaunaréttur með eggi

Linsubaunir eru hráefni sem býður upp á marga möguleika ásamt því að vera hollar og seðjandi. Hér kemur einn meinhollur og skemmtilegur réttur þar...

Ljúffengar linsubaunabollur með kryddaðri jógúrtídýfu

Linsubaunir eru hráefni sem  brýtur upp á marga möguleika ásamt því að vera meinhollar og seðjandi. Ólíkt þurrkuðum baunum þarf ekki að láta linsubaunirnar...

Notaleg næringarbomba – Chili sin carne

Það er lítið mál að útbúa notalegan „huggumat“ (eins og hugtakið comfort food hefur svo skemmtilega verið þýtt yfir á íslensku) sem gleður bæði...

Hollt og gómsætt kjúklingabaunasalat með ólífum

Ólífur eru ómissandi í matargerð frá Miðjarðarhafinu en olían sem unnin er úr þeim er undirstöðuhráefni í allri matseld Miðjarðarhafsbúa. Hér er holl og...

Orðrómur

Helgarviðtalið