#baunir
Meinhollur linsubaunaréttur með eggi
Linsubaunir eru hráefni sem býður upp á marga möguleika ásamt því að vera hollar og seðjandi. Hér kemur einn meinhollur og skemmtilegur réttur þar...
Ljúffengar linsubaunabollur með kryddaðri jógúrtídýfu
Linsubaunir eru hráefni sem brýtur upp á marga möguleika ásamt því að vera meinhollar og seðjandi. Ólíkt þurrkuðum baunum þarf ekki að láta linsubaunirnar...
Baunir en ekki saltkjöt – daðrað við hefðina og hollustuna
Á sprengideginum er hefð fyrir saltkjöti og baunum og mörgum finnst gaman að gæða sér á þessum þjóðarrétti Íslendinga. Fyrir þá sem ekki borða...
Notaleg næringarbomba – Chili sin carne
Það er lítið mál að útbúa notalegan „huggumat“ (eins og hugtakið comfort food hefur svo skemmtilega verið þýtt yfir á íslensku) sem gleður bæði...
Hollt og gómsætt kjúklingabaunasalat með ólífum
Ólífur eru ómissandi í matargerð frá Miðjarðarhafinu en olían sem unnin er úr þeim er undirstöðuhráefni í allri matseld Miðjarðarhafsbúa. Hér er holl og...
Quesadillur með svörtum baunum og glóðaðri papriku – 20 mín.
Quesadillur eru mjög sniðugar til að losa um afganga í ísskápnum, hægt er að leika sér með hráefni í fyllinguna og ekki spillir fyrir...
Bragðgóð baunabuff
Baunabuff eru hollur og góður matur sem er t.d. gott að eiga í frysti og grípa til þegar lítill tími er til stefnu. Baunir...
Pasta með kjúklingabaunum og rósmarín-hvítlauksolíu
Pasta e ceci er klassískur ítalskur pastaréttur sem á uppruna sinn að rekja til Rómar. Ef til er skorpa af parmesanosti er gott að...
Orðrómur
Reynir Traustason
Sportútgáfan af Svavari Gestssyni
Reynir Traustason
Hetjudáð Einars Vals
Reynir Traustason
Svartur dagur Stöðvar 2
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir