#borgarstjórn
Pólitík
Vigdís neitar að biðjast afsökunar: „See you in court!“
Aron Leví Beck, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, krefur Vigdísi Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í Reykjavík, um afsökunarbeiðni og yfirlýsingu um bætta hegðun vegna ummæla sem hún lét...
Fréttir
Vigdís Hauksdóttir kvartar yfir eineltisteymi og kallar það „rannsóknarrétt ráðhússins“
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, virðist telja eineltis- og áreitniteymi Reykjavíkurbogar samsvara stofnun rannsóknarréttar. Vigdís er sökuð um einelti í bréfi sem barst henni frá...
Fréttir
Gáttuð yfir samanburði Íslands og Evrópu á lagalegum réttindum hinsegin fólks
„Það hefði þurft að segja mér það tvisvar og þrisvar að við Íslendingar værum ekki í fararbroddi á regnbogalista ILGA,” sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,...
Fréttir
Baráttan fyrir áfengi í búðir teygir sig inn á borgarstjórnarfund
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fyrir borgarstjórn áskorun um afnám ríkiseinokunar á áfengissölu. Hún væntir stuðnings borgarfulltrúa Viðreisnar og Pírata vegna málsins. Ályktunin...
Fréttir
Varaborgarfulltrúi Miðflokksins líkir tafagjöldum við Berlínarmúr: „Hér þarf að reisa múr“
„Nú skal nýr múr rísa í Reykjavík, það gengur ekki að að íbúar austurborgarinnar séu að þvælast inn á Lattésvæði borgarinnar lengur gjaldfrítt, hvað...
Fréttir
Ingibjörg Sólrún: „Ég er sem sagt orðin amma”
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir setti inn færslu á Facebook síðu sína í gærkvöldi þar sem hún tilkynnti komu sonarsonar síns. „22. apríl, kom lítill Hrafnkels-...
Fréttir
„Það er ekki lengur vinnufriður – það hafa allir vinnufrið!“
Vigdís Hauksdóttir slær í gegn í nýju myndbandi.
Vikan
Viðurinn enn að þorna á Sauðárkróki
Norður á Sauðárkróki bíður jatoba-harðviður eftir því að þorna. Viðinn á að nota í smíði á nýju fundarborði í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur vegna fjölgunar...