#borgarstjórn

Andrés bendir á „músagildru“ Bílastæðasjóðs: Telur hana skila borginni 2 milljónum á mánuði

Andrés Jónsson almannatengill vekur athygli á skemmtilegri „músagildru“ Bílastæðasjóðs á Twitter. En að vísu ekki skemmtilegri fyrir buddu þeirra bíleigenda sem leggja í gildruna.Myndina...

Lokuðu á Laugavegi vegna hringlandaháttar borgaryfirvalda

Fjórtán mánuðum eftir að versluninni Kúnígúnd var lokað við Laugaveg 53 stendur verslunarhúsnæðið enn autt.„Það er einfalt svar við því, fólk er ekki að...

Vigdís neitar að biðjast afsökunar: „See you in court!“

Aron Leví Beck, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, krefur Vigdísi Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í Reykjavík, um afsökunarbeiðni og yfirlýsingu um bætta hegðun vegna ummæla sem hún lét...

Vigdís Hauksdóttir kvartar yfir eineltisteymi og kallar það „rannsóknarrétt ráðhússins“

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, virðist telja eineltis- og áreitniteymi Reykjavíkurbogar samsvara stofnun rannsóknarréttar. Vigdís er sökuð um einelti í bréfi sem barst henni frá...

Baráttan fyrir áfengi í búðir teygir sig inn á borgarstjórnarfund

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fyrir borgarstjórn áskorun um afnám ríkiseinokunar á áfengissölu. Hún væntir stuðnings borgarfulltrúa Viðreisnar og Pírata vegna málsins. Ályktunin...

Ingibjörg Sólrún: „Ég er sem sagt orðin amma”

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir setti inn færslu á Facebook síðu sína í gærkvöldi þar sem hún tilkynnti komu sonarsonar síns. „22. apríl, kom lítill Hrafnkels-...

„Það er ekki lengur vinnufriður – það hafa allir vinnufrið!“

Ummæli Vigdísar Hauksdóttur vekja kátínu á Netinu. Í hrópandi mótsögn við sjálfa sig. Viðtal Sunnu Valgerðardóttur fréttakonu á RÚV við Vigdísi Hauksdóttur, oddvita Miðflokssins í...

Viðurinn enn að þorna á Sauðárkróki

Norður á Sauðárkróki bíður jatoba-harðviður eftir því að þorna. Viðinn á að nota í smíði á nýju fundarborði í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur vegna fjölgunar...

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs