#fræga fólkið

Lögmaðurinn sem George Clooney elskar

Amal Ramzi Alamuddin er gáfuð, glæsileg og heilsteypt kona. Hún er þekktur mannréttindalögfræðingur í heimalandi sínu Bretlandi og hefur meðal annars beitt sér mjög...

Meiri manndómur í ljóskunni en virtist í fyrstu

Goldie Hawn sló í gegn í kvikmyndinni Cactus Flower árið 1969. Fyrir leik sinn þar hlaut hún Óskarsverðlaun. Goldie lék þar saklausa, heimska ljósku...

Björgvin Páll og Karen eiga von á barni: „Ólétt án þess að þurfa aðstoð”

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og Karen Einarsdóttir, eiginkona hans, eiga von á sínu fjórða barni. Björgvin segist rekja óléttuna beint...

Regína finnur enn hvorki bragð né lykt

Söngkonan Regína Ósk fékk Covid-19 sjúkdóminn fyrir fjórum mánuðum síðan og einn af fylgifiskum hans var að hún missti bæði bragð- og lyktarskyn. Í...

Lífsstílsráð frægra kvenna

Þessar frægu fegurðardísir eru flestar þekktar fyrir heilbrigðan lífsstíl og luma á nokkrum góðum ráðum fyrir okkur þessar dauðlegu.  Gwyneth Paltrow er dugleg við að...

Banna Ana De Armas að mæta með Ben Affleck á Bond-frumsýningu

Framleiðendur nýjustu James Bond kvikmyndarinnar, No Time To Die, eru sagðir hafa bannað einni stjörnu myndarinnar, Ana De Armas, að mæta með kærastann sinn,...

Julianne Moore sér eftir því að leika lesbíu

Bandaríska leikkonan Julianne Moore segist mundu hugsa sig um tvisvar áður en hún samþykkti að leika lesbíu í dag. Í viðtali við Variety talar...

Bryan Cranston fékk Covid-19, hvetur fólk til að bera grímur

Bryan Cranston, stjarnan úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, hvetur aðdáendur sína til að „halda áfram að bera andskotans grímuna“ í færslu á Instagram-síðu sinni og...

Ellen biður starfsfólk sitt afsökunar

Spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres hefur birt opið bréf til starfsfólks þáttarins þar sem hún segir að sér þyki leitt að einhverjir í hópi starfsfólksins hafi...

Tom Hanks og Rita Wilson orðin Grikkir

Hinn geysivinsæli leikari Tom Hanks og eiginkona hans, leikkonan Rita Wilson, eru nú orðin grískir ríkisborgarar.Forsætisráðherra Grikklands, Kyriakos Mitsotakis, afhenti þeim grísku vegabréfin...

Jessica Biel og Justin Timberlake eignuðust son

Leikkonan Jessica Biel og söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake eignuðust son í síðustu viku, að því er Daily Mail fullyrðir. Meðgöngunni höfðu þau haldið...

Orlando Bloom á Íslandi

Kvikmyndaleikarinn Orlando Bloom er staddur hér á landi. Hann fór um miðbæ Reykjavíkur í dag í fylgd vina sinna og borðaði meðal annars í...

MYNDIR: Greta Salóme selur glæsiíbúðina

Tónlistarkonan Greta Salóme setur íbúðina sína í Mosfellsbæ á sölu.„Gullmolinn okkar kominn á sölu,“ skrifar Greta Salóme á Facebook. „Endalaust af góðum stundum, stúdíótímum,...

Zachary Quinto fjárfesti í listaverki eftir íslenskan listamann

Bandaríski leikarinn Zachary Quinto segir frá því í færslu á Instagram að hann hafi nýverið fjárfest í verki eftir listamanninn Loja Höskuldsson. Um útsaumsverk...

Kaupir ekkert nýtt hráefni

Breski hönnuðurinn Stella McCartney segir útbreiðslu kórónuveirunnar hafa haft töluverð áhrif á hugsunarhátt sinn kringum rekstur samnefnds tískumerkis sem hún á.Stella segir í samtali...

Robert de Niro vill leika Andrew Cuomo: „Hann gerir það sem forseti ætti að gera“

Stórleikarinn Robert de Niro sparaði ekki stóru orðin þegar hann mætti í vídeóspjall hjá Stephen Colbert í spjallþættinum Late Night Show. Venju samkvæmt jós...

Joe Exotic andlit nýrrar fatalínu

Þrátt fyrir að Joe Exotic, aðalstjarna Netflix-þáttanna Tiger King, afpláni nú 22 ára fangelsisdóm er hann nýtt andlit væntanlegrar fatalínu frá merkinu OdaingerousJoe og eigandi Odaingerous, Odain Watson, hafa sameinað krafta sína við gerð nýrrar...

Ætla að loka alfarið á slúðurblöðin

Harry og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, hafa nú sest að á nýju heimili í Los Angeles eftir að hafa sagt sig frá opinberum embættisskyldum innan bresku konungsfjölskyldunnar. Hjónin...

Ljóstraði því upp að Harry þætti nýja lífið í Bandaríkjunum krefjandi

Harry Bretaprins og Meghan Markle yfirgáfu Kanada í síðasta mánuði til að setjast að á nýju heimili í Los Angeles. En Harry er að basla við að venjast...

Vill fjárframlög í staðinn fyrir þessa selfí

Breska leikkonan Helen Mirren vill fjárframlög frá fylgjendum sínum í skiptum fyrir ljósmynd sem hún tók af sér uppi í rúmi snemma morguns og birti...

Rifjaði upp þegar tígrisdýrið hans réðst á ókunnuga konu: „Þetta var slæmt slys“

Fyrrverandi hnefaleikakappinn Mike Tyson eignaðist tvo tígrisdýraunga árið 1995 og dýrin hafði hann innan girðingar úti í garði hjá sér. Tyson rifjaði nýverið upp...

Birti myndir af syni sínum í fyrsta sinn

Kanadíski rapparinn Drake birti ljósmyndir af syni sínum, Adonis Graham, á Instagram í gær. Adonis er tveggja ára og er þetta í fyrsta sinn sem Drake birtir myndir af honum. Með myndasyrpunni birti hann langan...

Lena Dunham skrifar framhaldssögu í Vogue – lesendur ráða framvindunni

Lena Dunham, sem varð heimsfræg á einni nóttu fyrir sjónvarpsþættina Girls, fetar nú í fótspor Charles Dickens, Dostojevskís og fleiri skáldjöfra með því að...

Jared Leto kemur af fjöllum eftir tólf daga hugleiðslu

Fyrir tólf dögum fór bandaríski leikarinn Jared Leto með hópi fólks í þögla hugleiðslu úti í eyðimörk, án síma eða annarrar tengingar við umheiminn....

Daniel Radcliffe: „Harry Potter gerði mig að alkóhólista“

Daniel Radcliffe kennir hlutverki sínu sem Harry Potter í kvikmyndunum sem byggðu á bókunum um það að hann hafi orðið alkóhólisti.Leikarinn lét þessi orð...

Tom Hanks og Rita Wilson smituð

Leikarinn Tom Hanks greindi frá því að hann og eiginkona hans, Rita Wilson, hafa greinst með COVID-19 smit. Þau leituðu til læknis eftir að þau...