Miðvikudagur 24. maí, 2023
7.1 C
Reykjavik

Vala kynntist manni á Tenerife: „Þetta er akkúrat svona definition of right man wrong timing“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

„Ég er bara að einbeita mér að elska sjálfan mig og setja mig í fyrsta sæti,“ sagði áhrifavaldurinn Vala Grand á Instagram-reikningi sínum í gær. Vala hefur notið sín í sólinni á Tenerife síðustu daga en þar kynntist hún manni. Þá segist hún vilja svara „stelpunum“ sem hafa verið að spyrja hana spurninga.

Vala hefur skemmt sér vel

„Ég er bara ekki tilbúin. Þetta var eiginlega perfect moment núna með Sebastian og þetta var eiginlega perfect gæi fyrir mann,“ sagði Vala og bætti við:„Ef hefði þetta farið að verða eitthvað þá hefði þetta sko verið fullkomin tengdamamma þarna. Af því hún er bara svo ógeðslega líbó og allt þetta. Þetta er akkúrat svona definition of right man wrong timing.“

Stórglæsileg við sundlaugarbakkann

Vala, sem er ávallt glæsileg, segist vilja elska sig fyrst áður en hún geti elskað einhvern annan og segist finnast það fínt að vera ein. Þar á eftir birtir hún myndband af sér í sólinni þar sem hún skartar kjól sem hannaður er af móður mannsins sem hún kynntist á eyjunni fögru á dögunum.

Skjáskot af Instagram

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -