#fróðleikur

Skiptir viðurinn og stærðin máli?

Fróðleikur um mismunandi víntunnur og áhrif þeirra á vínið sjálft.  Það var fyrst hjá Gaulverjum sem viðartunnan leit dagsins ljós fyrir rúmlega 2000 árum, þá...

Útrunnið eða ónýtt?

Góð ástæða til að hreinsa til í baðskápnum og snyrtibuddunni er að skapa meira pláss og skipulag. Önnur, og mögulega betri ástæða, er sú...

Frægustu og bestu pöbbarnir í Dublin

Eiginlega má segja að eitt helsta kennileiti Dublinar sé pöbbar enda eru þeir æði margir og setja skemmtilegan svip á borgina, hver öðrum líflegri. Írar...

Tíu góð ráð fyrir barnaafmælið

Matarbloggarinn María Gomez deilir góðum ráðum sem koma sér vel fyrir þá sem eru að halda barnaafmæli. María Gomez er snillingur í að halda veislur...

Sælkeramolar frá Montréal

Montréal er mikil sælkerborg og þar er úrvalið af veitingastöðum mikið en stundum getur verið erfitt að velja úr allri flórunni. Hér eru þrír...

Sælkeraferðaráð úr smiðju Gestgjafans

Eðli málsins samkvæmt snúast ferðalögin hjá okkur á ritstjórn Gestgjafans svolítið mikið um mat og matarupplifanir. Ég fer til dæmis oft á matarmarkaði og...

„Aldrei samþykkja fyrsta tilboð“

Aðalsteinn Leifsson, framkvæmdastjóri hjá EFTA í Genf og lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, hefur kennt samningatækni í fjölda ára. Hann hefur einnig veitt...

Sinnep – ein af grunnstoðunum í eldamennsku

Sinnep er flestum sælkerakokkum ómissandi hráefni, enda er það notað sem grunnur í fjöldann allan af réttum og sósum. Sinnepsplantan er upprunnin fyrir botni Miðjarðarhafs...