#gestgjafinn

Íslendinga þyrstir í ævintýri

„Landsmenn taka framtakinu vel, þeir eru reiðubúnir að upplifa og njóta,“ segir matarleiðsögumaður sem býður upp á nýja, skipulagða matartúra fyrir Íslendinga. Hann segir...

Þetta eru græjurnar sem þú þarft að eiga fyrir vínið þitt

Víða um heim eru vínfræði orðin að tískufyrirbæri og sérfræðingum fjölgar hratt. Það er langt síðan álitið var að Frakkar vissu allt um vín...

„Erum farin að drekka til að njóta en ekki til að gleyma“

Happy Hour með the Viceman er skemmtilegt hlaðvarp sem framreiðslumeistarinn og barþjónninn Andri Davíð Pétursson stýrir. Í hverri viku fær hann til sín nafntogaða...

Hrefna Sætran snýr vörn í sókn

Í næsta mánuði geta sælkerar tekið gleði sína á ný því þá hyggjast eigendur Fiskmarkaðarins auka opnunartíma staðarins. Fiskmarkaðnum var lokað í fyrri bylgju...

Klikkaður kjúklingaréttur á núll einni

Ljúffengur og einfaldur réttur og þægilegur í matreiðslu.Kjúklingaleggir með portúgalskri kryddblöndu fyrir 41 msk. reykt paprika 1 tsk. cayenne-pipar 1 tsk. kummin 1 ½ msk. óreganó 60 ml ólífuolía 2...

Einfaldur grænmetisréttur í ofni fyrir fjóra

Hollur og góður grænmetisréttur sem gleður bragðlaukana.Grænmetismylja Fyrir 43 msk. olía 1 laukur, saxaður 2 hvítlauksgeirar, marðir 1 stór rauð paprika, skorin í bita 1 eggaldin, skorið í bita 2...

Ein ástælasta sælgætisgerð landsins opnar ísbúð

Súkkulaði- og ísunnendur eiga von á góðu því súkkulaðigerðin Omnom ætlar að færa út kvíarnar og opna ísbúð.„Við munum bjóða upp á nokkra ísrétti...

Helgarferð til Egilsstaða – Fullkominn leiðarvísir

Ferðalög Íslendinga hérlendis hafa sjaldan verið vinsælli enda hefur Ísland upp á fjölmarga frábæra möguleika að bjóða sem landinn hefur nýtt vel þegar ferðlög...

Íslensk ofurfæða sem kostar ekki krónu

Íslenskir matþörungar er ný hagnýt og fræðandi bók sem opnar lesendum heim matþörunga við strendur Íslands. Að sögn höfunda er þetta í fyrsta...

Nýjasta uppátæki Gordons Ramsay vekur athygli

Breski stjörnu­kokk­ur­inn fer mikinn á samfélagsmiðlinum TikTok þessa dagana.Gor­don Ramsay sem er þekktur fyrir að láta matreiðslumenn og veitingahúsaeigendur heyra það í þáttunum Hell's...

Íslenskir viskígerðarmenn hampa gulli í London: „Erum gríðarlega stolt“

Íslenskt viskí vinnur til gullverðlauna í London Spirits Competition 2020.„Við erum gríðarlega ánægð og stolt með að ná svona langt, þetta er auðvitað frábær...