#gestgjafinn

Geggjuð gulrótarúlluterta

Ertu að leita að hugmynd að góðri tertu? Þessi uppskrift svíkur engan!Gulrótarúlluterta fyrir 104 egg, meðalstór 140 g sykur 100 g hveiti ½ tsk. lyftiduft ¼ tsk. salt ½ tsk....

Hin fullkomna blanda: Nauta-prime-steik ásamt ljúffengu meðlæti

Hérna er á ferðinni uppáhaldssteikin mín: Nauta-prime-steik, ásamt nýuppteknum rauðum kartöflum, grillaðri papriku og béarnaise-sósu. Þetta er hin fullkomna blanda, bragðmikið og hæfilega mjúkt...

Svona galdrar þú fram geggjaðan bröns um helgina!

Viltu skella í brjálæðislega góðan bröns um helgina? Hér er skemmtilegur réttur með chorizo-pylsum sem allir ættu að geta eldað heima.Chorizo-eggjakaka með papriku og...

Klikkuð kaka með kaffibragði

Kökur með kaffibragði eru óneitanlega svolítið notalegar. Maður þarf ekki að vera mikill kaffisvelgur til þess að kunna að meta mokkabragð í hnallþórunumMarens...

Hló þegar henni var boðið starf blaðamanns

Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir, ritstjóri Gestgjafans, er nýjasti gestur Andra Davíðs Péturssonar, barþjóns og framleiðslumeistara, í hinum vikulega hlaðvarpsþætti Happy Hour með The Viceman. Í...

Hátíð fyrir sælkera

Móðir Jörð og Matarauður Austurlands boða til jarðaeplahátíðar í Vallanesi á laugardag.Í tilefni af uppskerulokum verður efnt til hátíðarhalda í Vallanesi um helgina, nánar...

Íslendinga þyrstir í ævintýri

„Landsmenn taka framtakinu vel, þeir eru reiðubúnir að upplifa og njóta,“ segir matarleiðsögumaður sem býður upp á nýja, skipulagða matartúra fyrir Íslendinga. Hann segir...

Þetta eru græjurnar sem þú þarft að eiga fyrir vínið þitt

Víða um heim eru vínfræði orðin að tískufyrirbæri og sérfræðingum fjölgar hratt. Það er langt síðan álitið var að Frakkar vissu allt um vín...

„Erum farin að drekka til að njóta en ekki til að gleyma“

Happy Hour með the Viceman er skemmtilegt hlaðvarp sem framreiðslumeistarinn og barþjónninn Andri Davíð Pétursson stýrir. Í hverri viku fær hann til sín nafntogaða...

Hrefna Sætran snýr vörn í sókn

Í næsta mánuði geta sælkerar tekið gleði sína á ný því þá hyggjast eigendur Fiskmarkaðarins auka opnunartíma staðarins. Fiskmarkaðnum var lokað í fyrri bylgju...

Orðrómur