#íslenskt

Hefurðu smakkað Bopp? Rammíslenskt úr sveitinni

Það er alltaf ánægjulegt fyrir neytendur og samfélagið þegar nýjar íslenskar vörur koma á markað. Ekki er verra ef það er lífrænt, hollt og...

Réttirnir sem Gordon Ramsay pantaði á Eiriks­son Brass­erie

Breski sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay smakkaði þrjá rétti á Eiriks­son Brass­erie. Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay skellti sér út að borða á Eiriks­son Brass­erie þegar hann var staddur...

Ræktum orðspor Íslands

Skoðun Eftir / Sigurð HannessonNýta ætti hvert tækifæri til þess að auka veg íslenskrar framleiðslu og hönnunar og rækta þannig orðspor Íslands með tilheyrandi verðmætasköpun....

Íslensku húsgögnin sem prýða Bessastaði

Einn af sölum Bessastaða hefur verið helgaður íslenskri hönnun og húsgagnagerð. Á föstudaginn tók Guðni Th. Jóhannesson við sérvöldum íslenskum húsgögnum sem munu prýða...

Litríkt og listrænt hjá keramíkhönnuði

Á björtum en köldum fimmtudegi ökum við niður fallega litla götu þar sem tignarlegt hús með snyrtilegri aðkomu mætir okkur. Hér býr keramíkhönnuðurinn Ragnheiður...

Verk unnin úr gömlum verðlaunagripum

Hrefna Sigurðardóttir og Birta Rós Brynjólfsdóttir sýndu verkefnið Trophy á Hönnunarmars en verkefnið hefur verið í þróun síðan í haust. Þær segja að við...

Umhverfisvæn og nýta allt

Ágústa Magnúsdóttir og Gustav Jóhannsson voru á meðal þeirra hönnuða sem komu fram á HönnunarMars í ár. Þau sýndu nýja húsgagnalínu sem byggð er...

„Gefur rými þess aukið aðdráttarafl“

Epal tekur þátt í HönnunarMars ellefta árið í röð með vandaðri sýningu á íslenskri hönnun eftir fjölbreyttan hóp íslenskra hönnuða sem hafa náð góðum...

Frumsýndu lundann sem „margir hafa beðið lengi eftir“

Epal tekur þátt í HönnunarMars ellefta árið í röð með vandaðri sýningu á íslenskri hönnun. Sýningin var opnuð í gær og nýr fugl Sigurjóns...

„Ljóst að mikil gróska og kraftur er í faginu“

Alls voru 370 verk innsend til FÍT-verðlaun­anna 2019. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en verðlaun­in verða af­hent við hátíðlega athöfn í...

Fjölbreyttir og spennandi viðburðir á HönnunarMars

HönnunarMars fer fram í ellefta sinn dagana 28. – 31. mars 2019 og má þá víða finna fjölbreytta og áhugaverða viðburði. Vikan kynnti sér...

Ný kynslóð verðlaunahafa á Íslensku tónlistarverðlaununum

GDRN, Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig og JóiPé og Króli fengu flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarárið 2018 voru veitt...

Notar skrautskriftina til að hugleiða

Ingi Vífill Guðmundsson hefur undanfarið varið frítíma sínum í að kenna fólki skrautskrift. Hann segir skrautskriftina vera góða aðferð til að stunda hugleiðslu og...

Oft löng og hlykkjótt leið og miklar tilfinningar

Nýjasta lína Farmers Market leit nýverið dagsins ljós. Bergþóra Guðnadóttir, yfirhönnuður Farmers Market, segir línuna vera ívið rómantískari heldur en eldri línur merkisins. Aðspurð hvaðan...

Fyllir Ásmundarsal af líffærum

Sigga Heimis hönnuður stendur í stórræðum þessa dagana. Auk þess að þeytast milli landa í vinnu sinni með ungum hönnuðum fyrir IKEA og vera...

Gullsmiðir sem leyfa skartgripunum að tala sínu máli

Í verslun og vinnustofu á Hverfisgötunni starfa gullsmiðirnir Erling og Helga Ósk. Erling útskrifaðist úr gullsmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1983 og hefur...

Velur íslenska hönnun fram yfir fjöldaframleiðslu

Dagskrárgerðarkonan Sunna Axelsdóttir lýsir stílnum sínum sem „komfí kúl“ . „Ég held að ég myndi lýsa mínum persónulega fatastíl sem „komfí kúl“ en ég pæli...

Ævintýraheimurinn Tulipop stækkar

Tulipop-vörurnar má finna í yfir 300 verslunum út um allan heim, teiknimyndirnar sem slegið hafa í gegn á YouTube hófu nýlega göngu sína á...

Lónsöræfi innblástur nýrrar tískulínu

„Ég reyni að hafa kvenleika, þægindi og áreynsluleysi í fyrirrúmi í bland við skemmtileg mynstur og liti svo ég myndi segja að þetta væru...

Innblástur frá þúfum og blómum

GPS-punktur fylgir hverjum kolli.Þóra Björk Schram, listakona og hönnuður, hefur undanfarin ár unnið í textíl og meðal annars handþrykkt og handlitað púða sem henni...

Pulsan sameinar alla Íslendinga

Þau Ylfa Ösp Áskelsdóttir og Ragnar Ísleifur Bragason reka hönnunarfyrirtækið Pulsa Design en þau segja mikilvægt að menningarstólpum íslensks samfélags séu gerð góð skil...

Sextán landslagsmyndir prýða ný vegabréf

Ný vegabréf, sem tekin verða í notkun í lok þessa árs, ef allt gengur að óskum, verða prýdd sextán landslagsmyndum af náttúru Íslands. Verða...

Bjó fyrstu skartgripina til í bílskúrnum

Lovísa Halldórsdóttir Olesen hefur vakið athygli fyrir sérstaka skartgripi.Íslenskir gullsmiðir eru frjór og skapandi hópur. Margir ferðamenn er hingað koma hafa orð á því...

Hressandi litafegurð hjá eiganda Akkúrat

Kíkt í morgunkaffi til Sigrúnar Guðnýjar Markúsdóttir á Kvisthaganum. Hönnunarverslunin Akkúrat opnaði nú í sumar í Aðalstræti og hefur verið tekið fagnandi af fagurkerum, Sigrún...

Kortleggja ilmi í íslenskri náttúru

Sonja Bent og Elín Hrund Þorgeirsdóttir safna og skrá ilmolíur úr íslenskum villtum jurtum. Sonja Bent og Elín Hrund Þorgeirsdóttir hjá Nordic Angan hafa unnið...

Leggja hjarta og sál í starfsemina

Pink Iceland er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í skipulagningu ferða-, viðburða- og brúðkaupa fyrir hinsegin gesti. En tekið er vel á móti öllum svo lengi...

Geymilegar gersemar

Ýmsar gersemar leynast í geymslum landsins og það á ekki síst við um geymslur Hönnunarsafns Íslands. Sýningin Geymilegir hlutir hefur staðið yfir frá árinu 2015....

Orðrómur

Helgarviðtalið