#lífsreynslusaga

Missti móður sína vegna læknamistaka

Brot úr lífsreynslusögu úr nýjasta tölublaði Vikunnar. Mamma lést langt fyrir aldur fram en mistök sem gerð voru styttu líf hennar nokkuð, jafnvel umtalsvert....

„Sökin er mín“

Ég leyfði bæði móður minni og tengdamóður að ráða yfir mér og tók aldrei fulla ábyrgð á gjörðum mínum. Það átti eftir að hafa...

Gamli skólabróðirinn

Ég var virkilega hrifin af kærastanum mínum sem ég hafði búið með í nokkrar vikur. Því miður hafði hann fyrir löngu planað og borgað...

Barnið breytti sambandinu við kærastann

Lífsreynslusaga úr VikunniÉg og kærasti minn höfðum búið saman í tvö ár þegar ég varð ófrísk. Sambandið var gott og við vorum bæði ánægð...

„Flækt í atburðarás sem ég réð ekkert við“

Lífsreynslusaga úr VikunniÉg leiddist inn í ástarsamband með giftum manni sem reyndist bæði niðurbrjótandi og erfitt. Konan hans var ekki tilbúin að sætta sig...

Í voðastandi fram að þrítugu

Lífsreynslusaga úr VikunniÉg átti erfiða æsku. Pabbi minn var alkóhólisti og þegar ég var þriggja ára skildu foreldrar mínir. Við vorum fimm systkinin og...

Hress og harðdugleg …

Lífsreynslusaga úr Vikunni Ég stjórna fyrirtæki sem er starfrækt yfir vetrartímann. Eitt haustið, annað árið mitt sem yfirmaður, réði ég hressa og harðduglega konu sem...

„Stundum er ástin ekki bundin kyni“

Lífsreynslusaga úr Vikunni Ég kynntist Steina á sveitaballi þegar ég var tvítug. Hann var svo sannarlega maður drauma minna. Við höfum átt yndisleg ár saman....

Ást í meinum

Lífsreynslusaga úr Vikunni Sumarið sem ég varð nítján ára var ég döpur og vonsvikin. Ég hafði staðið mig illa í námi um veturinn og fannst...

Sölumenn lífsins

Lífsreynslusaga úr VikunniÉg veiktist óvænt um þrítugt og um tíma var ekki vitað hvort ég lifði veikindin af. Það kom mér á óvart hve...

Verðlaunaleikur Lífsreynslusagna Vikunnar

Lífsreynslusögunnar Vikunnar í lestri Guðrúnar Ólu Jónsdóttur blaðamanns Vikunnar hafa slegið í gegn.  Af því tilefni langar okkur að gleðja fylgjendur okkar á Facebook og...

Rangt val

Lífsreynslusaga úr VikunniGömul skólasystir mín var gift manni sem sýndi henni mikla lítilsvirðingu. Loks skildu hjónin eftir að hafa verið gift í rúmlega tvo...

Guðsgjöf til mannkyns …

Lífsreynslusaga úr Vikunni Þegar langþráður sonur bættist við fjölskylduna fundum við systurnar fjórar vel fyrir því. Látlaust eftirlæti foreldra og annarra ættingja hafði án efa...

Þögul fyrirlitning

Lífsreynslusaga úr Vikunni Þegar við rugluðum saman reytum, ég og seinni maðurinn minn, höfðum við bæði verið í sárum í nokkur ár eftir makamissi. Börnin...

Leyndarmál pabba sem særði mig mjög

Lífsreynslusaga úr Vikunni Þegar ég var níu ára greindist mamma með krabbamein og lést nokkrum árum seinna. Í kjölfarið komst ég að því að pabbi...

Erfiðar minningar

Lífsreynslusaga úr Vikunni Ég veit fátt skemmtilegra og notalegra en að dvelja í sumarbústað, hvort sem er yfir vetur eða sumar. Maðurinn minn deilir ekki...

Hafði sjúklega mikla þörf fyrir „fullkomna“ fjölskyldu

Lífsreynslusaga sem birtist í Vikunni Um tvítugt kynntist ég góðum manni sem síðar varð eiginmaður minn. Hann hafði mikla, eiginlega sjúklega mikla þörf fyrir „fullkomna“...

Meiðandi orð

Lífsreynslusaga úr Vikunni Þegar dóttir mín veiktist af sjúkdómi sem síðar dró hana til dauða sagði ókunnugur maður eina setningu við mig sem hefur lifað...

Hættuleg heimsókn

Lífsreynslusaga úr Vikunni Um það bil einu og hálfu ári eftir að ég kynntist konu í gegnum Netið, konu sem sagðist vera frænka mín, ákvað...

Fékk eitt tækifæri en brást

Lífsreynslusaga úr Vikunni Vinkona mín var afar drykkfelld í um tíu ár og hafði brennt ýmsar brýr að baki sér. Hún fór loks í meðferð...