#minn stíll
Vikan
Líður best í einföldum, látlausum fötum
Margrét Elíasdóttir starfar sem sérhæfður ritari hjá KSÍ og hefur farið á öll stórmótin með karla- og kvennalandsliðunum.
Hún stofnaði hlaupahópinn KR-skokk 2012 ásamt þremur...
Tíska
Hugsar sjaldan um hvað öðrum finnst
Listakonan María Sif Daníelsdóttir, eða Mæja eins og hún er alltaf kölluð, segist óhrædd við að blanda saman litum og mynstrum og sjaldan hugsa...
Vikan
Gulur vingjarnlegasti liturinn
Hinn tvítugi söngvari Aaron Ísak sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna í vor fyrir hönd Tækniskólans. Hann hefur litríkan stíl að eigin sögn og fellur oftast fyrir...
Vikan
Lifir í voninni að finna klassíska Burberry-kápu í Rauða krossinum
Uppáhaldsflík Jóhönnu Stefáns Bjarkardóttur er skósíður, snákamynstraður kjóll frá Six Ames sem hún segist líklega hafa notað vikulega síðustu tvö árin. Jóhanna starfar við...
Vikan
„Hefði náð góðum árangri í hvaða íþróttagrein sem er ef íþróttaskór væru með háum hælum“
Vilborg Gunnarsdóttir, löggiltur fasteignasali, segist geta ímyndað sér að það sé leiðinlegt að máta sundboli og þess vegna kaupi hún bara bikiní. Að mati...
Vikan
„Ég er algjör krummi í mér“
Einhverjir þekkja kannski Önnu Rún Frímannsdóttur af sjónvarpsskjánum frá því fyrir nokkrum árum en hún var þula hjá Ríkissjónvarpinu um tíma. Hún segist vera...
Vikan
Varla hægt að eiga of mörg vesti
Plötusnúðurinn Egill Ásgeirsson segir að það sé ekki hægt að eiga of mikið af vestum en þau verði að vera með mörgum vösum svo...
Vikan
„Ég geng nánast bara í kjólum“
Snærós Sindradóttir starfar sem verkefnisstjóri RÚV núll en var áður blaðamaður hjá Fréttablaðinu og hlaut blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands fyrir viðtal ársins 2016. Hún segist...
Vikan
„Sá sem uppgötvaði háa hæla hlýtur að hafa hatað þægindi“
Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir rekur Studio Yellow og segist hafa stokkið á tækifærið að titla sig framkvæmdastjóra þegar það gafst. Hún segir að sá sem...
Vikan
Heillast af glamúr og glitri
Móeiður Svala Magnúsdóttir segist klæða sig mest í dragtir, samfestinga og hælaskó en að hennar áliti eiga allar stelpur að eiga glæsilega kjóla sem...
Vikan
Dásamlegt að klæðast silkináttkjól eftir langan dag
Sara Sólrún Aðalsteinsdóttir verslar mest í second hand-búðum en skemmtilegast finnst henni að finna flíkur sem eru ekki endilega í tísku og gera þær...
Vikan
Vandaðri föt endast lengur
Guðný Ásberg hefur mikinn áhuga á öllu tengdu tísku og förðun en innblástur sækir hún bæði frá Instagram og Pinterest. Guðný segist sjaldan standast...
Vikan
Rokkaraleg með nútímanlegu ívafi
Ester Ýr Borg Jónsdóttir segir fullkomna svarta kápu vera efst á hennar óskalista en hún er sannfærð um að sú rétta bíði sín einhvers...
Vikan
Finnst gaman að para saman ólík föt
Harpa Ósk Björnsdóttir, söngkona og verkfræðingur, segir að sér finnist gaman að para saman ólík föt sem hún kaupi í verslunum sem selja notuð...
Vikan
„Að eiga vaxjakka er eins og að eiga gæludýr“
Margir þekkja Margréti Erlu Maack úr fjölmiðlaheiminum en undanfarin þrjú ár hefur hún starfað sjálfstætt sem...
Vikan
Fell oftast fyrir öðruvísi fötum
Ástrós Erla Benediktsdóttir, förðunarfræðingur og fagurkeri, sækir innblástur úr öllum áttum. Hún lýsir fatastíl sínum sem...
Vikan
Laugavegurinn suðupottur fyrir innblástur
Rúna Magdalena Guðmundsdóttir rekur hárgreiðslustofuna Hárgallerí sem á hug hennar allan ásamt fjölskyldunni. Hún segir furðulegustu kaupin vera of marga of líka skó en...
Vikan
Vídeó: Alda Karen sýnir fataskápinn
Samfélagsmiðlastjarnan og lífsráðgjafi Alda Karen fer stundum í silkináttfötum út á lífið.
Vikan
Sambland af japanskri götutísku og samstæðum göllum
Breska listakonan Kitty Von-Sometime hefur verið búsett hér á landi síðastliðin þrettán ár en hún er...
Vikan
„Ef eitthvað glitrar í búðarglugganum er ég mætt inn“
Hanna Rún Bazev Óladóttir lærði ung að meta glimmer og glamúr en hún hefur stundað dans...
Vikan
Tek fagnandi á móti Buffalo-skónum aftur
Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir, vörumerkjastjóri Ölgerðarinnar, heldur úti síðunni gydadrofn.com en þar fjallar hún um lífsstíl, heilsu, ferðalög og tísku. Það var því ekki úr...
Vikan
„Nokkrum númerum of flippaður“
Ásthildur Gunnarsdóttir starfar sem verkefnastjóri á stafrænu auglýsingastofunni SAHARA. Hún segir líf sitt einkennast af fjölbreyttum...
Vikan
Snillingur að taka sig til á stuttum tíma
Hulda Vigdísardóttir vinnur á auglýsingastofunni Pipar/TBWA en hefur jafnframt starfað sem fyrirsæta í rúm sex ár, hér heima og erlendis. Hún þýddi einnig bókina...
Fréttir
Fær innblástur frá tengdó
Leikkonan Alexía Björg Jóhannesdóttir segir fatastíl sinn mjög blandaðan þó að rokkaður og rómantískur klæðnaður verði oftast fyrir valinu.„Mér finnst fátt leiðinlegra en að...
Innlent
Kápa og strigaskór, skyldueign í skápnum
Sunneva Sif Jónsdóttir bar sigur úr býtum sem fyrsta Queen Beauty Universe og undirbýr sig fyrir keppnina sem haldin verður í Valencia nú í...