#minn stíll

„Ég er algjör krummi í mér“

Einhverjir þekkja kannski Önnu Rún Frímannsdóttur af sjónvarpsskjánum frá því fyrir nokkrum árum en hún var þula hjá Ríkissjónvarpinu um tíma. Hún segist vera...

Varla hægt að eiga of mörg vesti

Plötusnúðurinn Egill Ásgeirsson segir að það sé ekki hægt að eiga of mikið af vestum en þau verði að vera með mörgum vösum svo...

„Ég geng nánast bara í kjólum“

Snærós Sindradóttir starfar sem verkefnisstjóri RÚV núll en var áður blaðamaður hjá Fréttablaðinu og hlaut blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands fyrir viðtal ársins 2016. Hún segist...

„Sá sem uppgötvaði háa hæla hlýtur að hafa hatað þægindi“

Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir rekur Studio Yellow og segist hafa stokkið á tækifærið að titla sig framkvæmdastjóra þegar það gafst. Hún segir að sá sem...

Heillast af glamúr og glitri

Móeiður Svala Magnúsdóttir segist klæða sig mest í dragtir, samfestinga og hælaskó en að hennar áliti eiga allar stelpur að eiga glæsilega kjóla sem...

Dásamlegt að klæðast silkináttkjól eftir langan dag

Sara Sólrún Aðalsteinsdóttir verslar mest í second hand-búðum en skemmtilegast finnst henni að finna flíkur sem eru ekki endilega í tísku og gera þær...

Vandaðri föt endast lengur

Guðný Ásberg hefur mikinn áhuga á öllu tengdu tísku og förðun en innblástur sækir hún bæði frá Instagram og Pinterest. Guðný segist sjaldan standast...

Rokkaraleg með nútímanlegu ívafi

Ester Ýr Borg Jónsdóttir segir fullkomna svarta kápu vera efst á hennar óskalista en hún er sannfærð um að sú rétta bíði sín einhvers...

Finnst gaman að para saman ólík föt

Harpa Ósk Björnsdóttir, söngkona og verkfræðingur, segir að sér finnist gaman að para saman ólík föt sem hún kaupi í verslunum sem selja notuð...

Laugavegurinn suðupottur fyrir innblástur

Rúna Magdalena Guðmundsdóttir rekur hárgreiðslustofuna Hárgallerí sem á hug hennar allan ásamt fjölskyldunni. Hún segir furðulegustu kaupin vera of marga of líka skó en...

Tek fagnandi á móti Buffalo-skónum aftur

Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir, vörumerkjastjóri Ölgerðarinnar, heldur úti síðunni gydadrofn.com en þar fjallar hún um lífsstíl, heilsu, ferðalög og tísku. Það var því ekki úr...

„Nokkrum númerum of flippaður“

Ásthildur Gunnarsdóttir starfar sem verkefnastjóri á stafrænu auglýsingastofunni SAHARA. Hún segir líf sitt einkennast af fjölbreyttum...

Snillingur að taka sig til á stuttum tíma

Hulda Vigdísardóttir vinnur á auglýsingastofunni Pipar/TBWA en hefur jafnframt starfað sem fyrirsæta í rúm sex ár, hér heima og erlendis. Hún þýddi einnig bókina...

Fær innblástur frá tengdó

Leikkonan Alexía Björg Jóhannesdóttir segir fatastíl sinn mjög blandaðan þó að rokkaður og rómantískur klæðnaður verði oftast fyrir valinu.„Mér finnst fátt leiðinlegra en að...

Kápa og strigaskór, skyldueign í skápnum

Sunneva Sif Jónsdóttir bar sigur úr býtum sem fyrsta Queen Beauty Universe og undirbýr sig fyrir keppnina sem haldin verður í Valencia nú í...

„Lífið snýst um að læra að dansa í rigningunni.“

Dóra Björt Guðjónsdóttir er forseti borgarstjórnar og formaður mannréttinda- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar. Hún lýsir fatastíl sínum sem stílhreinum þótt rauði varaliturinn sé aldrei langt...

Snýst um að vera frumleg og blanda saman fatnaði

Tónlistarkonan Karin Sveinsdóttir eða Young Karin eins og hún kýs að kalla sig leggur mikla áherslu á andlega heilsu og vellíðan. Hún lýsir fatastíl sínum sem rómantískum götustíl en leggur jafnframt mikið upp úr gæðum fatnaðarins.

Jakki af tengdapabba klikkar aldrei

Inga Rósa Harðardóttir ólst hálfpartinn upp í Sautján-veldinu og fékk að kynnast tískubransanum vel þar í heil fimmtán ár. Hún segist hafa upplifað skemmtilegustu...