2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#saga

Aðdráttarafl vondu strákanna

Aðdráttarafl vonda stráksins eða „the bad boy“ er velþekkt jafnvel svo að góðir strákar kvarta oft yfir því að hversu mjög sem þeir reyni...

Hver var Bobby McGee?

Hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér hvort raunverulegar persónur kunni að vera fyrirmyndir ýmissa persóna í vinsælum dægurlagatextum? Ábyggilega, við gerum það öll....

Ekki á þeim buxunum

Klæðnaður hefur ævinlega endurspeglað viðhorf og skoðanir samfélagsins. Kynjunum voru því lengi vel settar þröngar skorður og beinlínis bannað með lögum að karlar færu...

Veröld Fridu Kahlo í 360 gráðum

Listakonan Frida Kahlo (1907-1954) er mörgum kunn en hún var einn áhrifamesti listamaður Mexíkó, hvað þekktust fyrir súrealískar sjálfsmyndir. Hún bjó í Coyoacán hverfinu...

Eames-hjónin og hönnunin – Tveir þekktustu hönnuðir tuttugustu aldarinnar

Vikan tíndi til nokkra hluti sem Eames-hjónin hönnuðu og hafa verið vinsælir um allan heim, þar á meðal á íslenskum heimilum.Bandarísku hjónin Charles og...

Twiggy vill engin leiðindi

Breska fyrirsætan Twiggy var átrúnaðargoð heillar kynslóðar í heimalandi hennar, Bretlandi, og víða um heim. Hún heillaði marga með dulkynja útliti sínu; grönnum vextinum,...

Leðurjakkinn – Tákn uppreisnarseggsins

Leðurjakkar eru nú á dögum til í margvíslegum litum, sniðum og með margskonar áferð. Lengi framan af voru þeir hins vegar tákn hins sterka...

Kvenskörungar á fimmtándu öld

Okkur nútímafólki hættir til að halda að formæður okkar hafi verið valdalausar og átt fáa valkosti í lífinu. Í einhverjum tilfellum kann það að...

Varð frægur nánast á einni nóttu fyrir djörf veggspjöld

7 áhugaverðar staðreyndir um Henri de Toulouse-LautrecÆvi listmálarans Henri de Toulouse-Lautrec (1864-1901) var litrík þótt stutt væri. Hann var franskur og af aðalsfólki kominn...

Konur brjóta upp formið

Sköpunarþörfin er jafnrík í konum og körlum en langt frameftir öldum þótti ekki við hæfi að konur tjáðu sig í öllum greinum lista og...

Jólamatur frá öllum heimshornum

Jól eru haldin hátíðleg víða um heim, jafnvel í löndum sem eru ekki kristin. Matarhefðirnar eru því jafnmismunandi og þær eru margar.  EþíópíaÍ Eþíópíu fastar...

Paul Smith, sérstæður og vandvirkur hönnuður 

Paul Smith hefur verið lýst sem klassískum en sérstæðum, jafnvel svolítið einkennilegum hönnuði. Sjálfur segir hann föt sín vera einna líkust því að klæðskerasaumuðu...

Hvaðan kemur skógjöfin?

Íslensk börn hafa lengi vel haft þann sið að stilla skó sínum í gluggann að kvöldi þegar jólasveinarnir koma til byggða. Hvaðan kemur þessi...

Jólavættir heimsins

Íslensku jólasveinarnir þrettán eru öllum Íslendingum kunnir en bandaríski jólasveinninn, Santa Claus, hefur smitað þá íslensku af fatavali sínu. En hvað með önnur lönd?...

Ein eftirlifandi – „Ég er ekki heppin“

Árið 1972 hrapaði flugvél úr 33 þúsund feta hæð eftir að sprengja sprakk í farþegarými hennar. Ótrúlegt en satt en ein manneskja lifði flugslysið...

Reikna með að blái kjóllinn sem Díana átti seljist á um 56 milljónir

Blái kjóllinn sem Díana klæddist í Hvíta Húsinu árið 1985 er til sölu.  Blái flauelskjóllinn sem Díana prinsessa klæddist þegar hún dansaði við John Travolta í veislu í Hvíta...

Ævi og örlög stórkvenna sögunnar

Konur voru lengi nánast ósýnilegar í mannkynssögunni. Þær þurftu að hafa drýgt mikil afrek eða andstyggilega glæpi til að komast á blað. Örfáar hetjur...

Saga vita á Íslandi sögð í heimildarmyndinni Ljósmál

Heimildarmyndin Ljósmál verður fumsýnd 10. nóvember í Bíó Paradís. Í myndinni er saga vita á Íslandi rakin.  „Yfir vitum hvílir dulúð þar sem þeir standa...

Issey Miyake raunsær, elegant og framsækinn

Issey Miyake er japanskur og hönnun hans ber merki þeirrar naumhyggju og hagnýts raunsæis sem einkennir þá fornu menningarþjóð. Hjá honum er engu ofaukið....

Hið dularfulla samband konu við töskuna sína

Fæstir karlmenn skilja hið dularfulla samband konu við handtöskuna sína. Þeir hneykslast á því ótrúlega magni af smáhlutum sem konur bera með sér, rífast...

Skór eru dýrðarinnar djásn

Skór eru ekki aðeins eitthvað sem við notum til að forðast að ganga berfætt í hvernig sem viðrar, þótt svo sé enn í örfáum...

Vinsælustu gullmolar Hermès

Handtöskurnar frá tískuhúsi Hermès eru meðal þeirra allra flottustu og flestar kosta álíka mikið og lítill fólksbíll. En augun eru tollfrjáls og það má...

Hönnunargullmolar Marcel Breuer: Wassily og B32UF

Wassily og B32UF er hönnun sem stenst tímans tönn. Wassily-stólinn var hannaður af Marcel Breuer 1925-1926, þá var Breuer einungis 24 ára gamall og á...

Fornfræg leikföng með áhugaverða sögu

Mörg af þeim leikföngum sem börn leika sér með í dag eiga sér langa og forvitnilega sögu.  Tuskudýrin frá SteiffÁrið 1880 stofnaði þýska saumakonan Margarete...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum