#veitingastaðir

Noma lokar vegna COVID-19 kórónaveirunnar: „Við erum saman í þessu alla leið“

Eigendur Noma veitingastaðarins í Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í gær að veitingastaðnum yrði lokað tímabundið á meðan kórónuveirufaraldurinn gengur yfir, til 14. apríl hið...

Wallpaper fjallar um Eirkisson Brasserie – Mælt með trufflu-gnocci og túnfiskstartar

Hönnunartímaritið Wallpa­per Magaz­ine birtir í dag umfjöllun um veitingastaðinn Eirkisson Brasserie á vef sínum. Eirkisson Brasserie er á Laugavegi 77, þar sem Landsbankinn var...

Burro býður upp á sushi með suður-amerískum hætti: Tilvalið fyrir partýið

Veitingastaðurinn Burro byrjar um helgina með skemmtilega og girnilega nýjung, en staðurinn býður nú upp á sushi í „take-away“ og er 25% kynningarafsláttur í...

Flame spennandi nýjung í veitingahúsaflórunni: Tilvalinn fyrir Konudagshelgina

Hjónin Betty og David Wang opnuðu nýlega veitingastaðinn Flame í Katrínartúni 4 í Reykjavík. Flame er spennandi nýjung í veitingahúsaflóru borgarinnar og býður upp...

Nota grútmyglaðan hamborgara í nýja auglýsingaherferð

Skyndibitakeðjan Burger King hefur sett nýja auglýsingaherferð af stað sem vakið hefur athygli. Í nýjum auglýsingum er grútmyglaður hamborgari í aðalhlutverki. Í meðfylgjandi myndbandi frá Burger King má sjá Whopper-hamborgara, vinsælasta hamborgarann...

Dill fékk Michelin-stjörnuna sína aftur

Veitingastaðurinn Dill á Laugavegi hefur endurheimt Michelin-stjörnuna sína.Gunnar Karl Gíslason, eigandi staðarins og matreiðslumaður á DILL, veitti viðurkenningunni viðtöku á Michelin Nordic-hátíðinni í Þrándheimi...

Einstakur matarviðburður – MNKY HSE pop-up

Hinn vinsæli rómversk ameríski veitingastaður MNKY HSE (Monkey House) í London mun helgina 6.-8. febrúar opna í Reykjavík þegar fimm manna teymi frá staðnum...

Nýr staður verður rekinn samhliða Snaps

Nýr vínbar verður opnaður við Óðinstorg í vor. Sá staður verður rekinn samhliða veitingastaðnum Snaps Bistro við Þórsgötu 1. Þetta kemur fram í frétt...

Veitingastaður þar sem ruslið er aldrei sótt

Samkvæmt nýrri skýrslu ReFED, samtaka sem beita sér fyrir að draga úr matarsóun, verða 11,4 milljón tonn af matarúrgangi til hjá bandarískum veitingastöðum á...

Staðir Texas-Magga til sölu

Veitingastaðir Magnúsar Inga Magnússonar, matreiðslumeistara, sem var best þekktur sem Texas-Maggi, eru til sölu en Magnús lést í nóvember.  Magnús kom víða við í veitingageiranum,...

„Stærsta og flottasta skötuhlaðborð norðan Alpafjalla“

Grand Hótel Reykjavík heldur alvöru skötuveislu á Þorláksmessu. Veislustjórar verða Jóhannes Kristjánsson og Guðni Ágústsson, eftirherman og orginalinn. Borðhald stendur yfir frá 12:00-14:00.Kæst vestfirsk...

Ísbúð í Vestmannaeyjum verður lokað ef ekki verða gerðar úrbætur

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur gert fjölmargar athugasemdir við starfsemi í kringum veitingastaðinn og ísbúðina Joy – Eyjagleði ehf. í Vestmannaeyjum. Þá hefur eigendum staðarins verið...

Teppanyaki-staður í fyrsta sinn á Íslandi

Flame er nýr veitingastaður sem opnar bráðlega að Katrínartúni 4. Á staðnum er svokallað teppanyaki-grill og mun vera þetta verða fyrsti teppanyaki-staðurinn sem opnar...

Finni vill breyta bólstrunarhúsi á Bergstaðastræti í búllu

Húsið að Bergstaðastræti 2 í miðbænum hefur staðið autt síðan í ársbyrjun 2018, en þar var áður Bólstrun Ásgríms til áratuga.  Birgir Bieltvedt athafnamaður og...

Souvenir Restaurant fær Michelin stjörnu

Hjónin Vilhjálmur Sigurðarson og Joke Michiel sem reka staðinn Souvenir Restaurant í bænum Ghent í Belgíu tóku við sinni fyrstu Michelin stjörnu við hátíðlega...

Ásgeir og Bryndís Hera opna PÜNK: „Við erum sjúklega stolt“

Parið Bryndís Hera Gísladóttir og Ásgeir Kolbeinsson opnuðu í dag veitinga PÜNK á Hverfisgötu á móti Þjóðleikhúsinu.  Í færslu sem Bryndís Hera deilir á Instagram...

Guðmundur Ragnar tekur við veitingarekstri í Hofi

Nýr veitingaaðili mun taka við rekstri veitingastaðarins í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í byrjun nóvember. Nýi staðurinn heitir Eyrin Restaurant og mun leggja áherslu...

Tíu bestu veitingastaðir heims 2019 að mati notenda TripAdvisor

Ferðavefurinn TripAdvisor birti nýverið lista yfir tíu bestu veitingastaði heims árið 2019. Listinn er byggður á einkunnagjöf og umsögnum frá notandum vefsins.  Veitingastaðurinn TRB Hutong...

Óx besti veitingastaður Íslands og skarar fram úr á heimsmælikvarða

Veitingastaðurinn Óx á Laugavegi sem er í eigu Þráins Freyr Vigfússonar matreiðslumanns þykir besti veitingastaður Íslands samkvæmt White Guide.  White guide er skandinavískur matarrýnir og...

„Fjórir veitingastaðir farnir á hausinn við þennan spotta Hverfisgötunnar“

„Hvernig hægt er að klúðra þessu verki svona ofboðslega er óskiljanlegt,“ skrifar Ás­mundur Helga­son, einn eig­enda Gráa kattarins á Hverfis­götu, í færslu á Facebook...

Dill í Kjörgarð

Veitingastaðurinn Dill mun opna í Kjörgarði.  Við sögðum frá því í byrjun ágúst að Dill, eini íslenski veitingastaðurinn sem hefur hlotið Michelin-stjörnu, hefði verið lokað....

Starfsmenn ÓX handrenndu matardiskana sjálfir

Starfsmenn ÓX restaurant handrenndu matardiska úr leir í gær.  Það er óhætt að segja að veitingastaðurinn ÓX restaurant sé nokkuð óvenjulegur staður þar sem óhefðbundnar...

Ekki markaður fyrir Bæjarins Beztu á Akureyri

Búið er að loka Bæjarins Beztu pylsuvagninum á Akureyri.  Bæjarins Beztu pysluvagn opnaði á Akureyri í júní. Vagninum hefur nú verið lokað þar sem reksturinn...

Vertu sælkeri í Kaupmannahöfn – Nokkrir spennandi matsölustaðir

Kaupmannahöfn er ein af vinsælustu áfangastöðum Íslendinga. Þangað koma margir nokkrum sinnum á ári.  Mikið er um góða veitingastaði í borginni og margir eiga sína...

Byrjuðu í bílskúrnum heima

Góðir og spennandi veitingastaðir leynast víða, hvort sem er í sveit eða bæ. Veitingastaðurinn Mika í Reykholti í Biskupstungum er dæmi um einn slíkan....