Ball í boði Kórdrengja

Deila

- Auglýsing -

Í kvöld, laugardaginn 21. september, ætla Kórdrengir að ljúka sumrinu með balli í Ægisgarði, Eyjaslóð.

Dagskráin verður þéttskipuð og hefst með uppistandi Dóra DNA og Björns Braga. Næst stíga XXX ROTTWEILERHUNDAR á svið og halda stuðinu uppi.

DJ Krúzi þeytir svo skífum langt fram eftir nóttu. Húsið opnar klukkan 21. Enginn aðgangseyrir er á ballið og fríar veigar verða í boði á meðan birgðir endast.

- Advertisement -

Athugasemdir