2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Beinir sjónum sínum að höfuðborg kynlífsiðnaðar í Asíu

Óskar Hallgrímsson gaf nýverið út ljósmyndabókina Hello, Love you forever en sýning á verkum úr henni stendur nú yfir í Gallerí Port við Laugaveg 23.

Í bókinni beinir Óskar sjónum sínum að taílensku borginni Pattaya, sem stundum er talað um sem höfuðborg kynlífsiðnaðar í Asíu, í ljósi þess að einn af hverjum fimm íbúum hennar starfar við vændi, eða samtals um 27.000 manns.

Í bókinni leitast Óskar við að fanga glansímyndina sem er stundum dregin upp af þessum iðnaði.

Óskar Hallgrímsson gaf nýverið út ljósmyndabókina Hello, Love you forever.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni