Fjórir áratugir af tónlistarsköpun

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

The Cure – Anniversary 1978-2018 í bíó.

The Cure sem margir telja eina af bestu live-hljómsveitum heims, stígur á svið í Hyde Park í London í júlí til að flytja lagalista sem spannar fjóra áratugi af tónlistarsköpun.

Þá verður Anniversary 1978-2018 sem Tim Pope, samstarfsmaður bandsins um árabil, leikstýrir sýnd í bíóhúsum víða um heim. Upplifðu þessa stórkostlegu tónleika í frábærum hljóð- og myndgæðum fimmtudaginn 11. júlí kl. 20 í Bíó Paradís.

Hægt er að nálgast miða á Tix.is.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs

Lestu meira

Agnes Joy framlag til Óskarsverðlauna 2021

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021, sem haldin verða í 93. sinn 25. apríl. Tilnefningar til verðlaunanna...

Kvenleg orka ræður ríkjum í verkum Dýrfinnu

Dýrfinna Benita Basalan opnar á morgun sýninguna Náttúrlega brothætt / Natural Fragility í  Þulu listagalleríi. Þar mun hún sýna bæði teikningar og málverk. „Þegar ég...