#kvikmyndir

Verður Tom Hardy næsti 007?

Sögusagnir herma að enski leikarinn Tom Hardy muni taka við af Daniel Craig sem James Bond, en Hardy mun hafa verið boðið hlutverkið eftir...

Berdreymi raskar umferð í 101

Föstudaginn 18. september (áætlað 08:00-19:00) verður kvikmyndin Berdreymi í framleiðslu Join Motion Pictures tekin upp á Freyjugötu (frá Njarðargötu að Baldursgötu) og á Haðarstíg....

Disney+ komin til landsins

Disney+, streymisveita The Walt Disney Company, hóf sýningar á Íslandi í dag. Veitan verður einnig í boði í Belgíu, Danmörku, Finnlandi, Lúxemborg, Noregi, Portúgal...

Nomadland hlaut Gullna ljónið

Bandaríska kvikmyndin Nomadland, sem leikstýrt er af hinni kínversku Chloé Zhao, vann Gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær. Ástralska leikkonan Cate Blanchett...

8 framsæknar kvikmyndir keppa um verðlaun á RIFF

RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst 24. sept­em­ber. Vitran­ir eru aðal­keppn­is­flokk­ur hátíðar­inn­ar og í hon­um eru keppa átta fram­sækn­ar kvik­mynd­ir eft­ir upp­renn­andi leik­stjóra sem...

Diana Rigg látin – Ein virtasta Bond leikkonan

Breska leikkonan Diana Rigg lést í morgun, 82 ára að aldri.Rigg var greind með krabbamein í mars, að sögn dóttur hennar, leikkonunnar Rachael Stirling....

Skjaldborg opnunarhátíð Bíó Paradísar

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, verður opnunarhátíð Bíó Paradísar sem hefur verið lokað síðan kórónuveirufaraldurinn skall á um miðjan mars. Það er mikið fagnaðarefni fyrir kvikmyndaunnendur á...

Tökur á Batman tefjast: Pattinson með COVID-19

Breski leikarinn Robert Pattinson er greindur með COVID-19. Pattinson fer með hlutverk Batman í samnefndri kvikmynd sem tökur hófust á í ár, en vegna...

Harry og Meghan framleiða þætti fyrir Netflix

Aðdáendur Netflix og konungsborinna ættu að kætast við nýjustu tíðindi af hertogahjónunum af Sussex. Harry og Meghan hafa gert samning við streymisveituna Netflix um...

Anna á sér eitt markmið eftir að losna úr fangelsi: Að finna Dorotu

Tökur standa nú yfir á kvikmyndinni Wolka í leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar en myndin er íslenskt/pólskt spennudrama. Að baki framleiðslunni standa Sagafilm á Íslandi og...

Millie Bobby Brown leikur litlu systur Sherlock Holmes

Millie Bobby Brown, stjarnan úr sjónvarpsþáttunum Stranger Things, fer með aðalhlutverkið í nýrri mynd frá Netflix sem heitir einfaldlega Enola Holmes, en Enola er...

Chadwick Boseman „Black Panther“ látinn

Leikarinn Chadwick Boseman lést í gær, 43 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.Boseman varð heimsfrægur fyrir hlutverk sitt sem Black Panther (Svarti pardusinn)...

Ragnar gerir það gott: „Þetta er ákveðinn gæðastimpill“

Gullregn, kvikmynd Ragnars Bragasonar, hefur verið valin inn á alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Toronto, Toronto International Film Festival, sem hefst þann 10. September næstkomandi. Ragnar...

Colin Farrell óþekkjanlegur í hlutverki Mörgæsarinnar

Fyrsta stiklan úr nýju Batman-myndinni sem Matt Reeves leikstýrir hefur litið dagsins ljós og aðdáendur Batmans eiga ekki orð yfir þá umbreytingu sem írski...

Óttar og Mikael skrifa handrit fyrir erlendan Óskarsverðlaunahafa

Íslenskir rithöfundar ráðnir til að skrifa nýja erlenda sjónvarpsseríu.„Danir hafa framleitt margar af bestu sjónvarpsseríum síðustu ára. Það er því gaman þegar Danir leita...

Álfar og tröll gera sig heimakomin á Húsavík

Alls kyns furðuverur farnar að sjást við álfabæinn á Húsavík.„Við vitum ekki hvaðan þau komu,“ segir Örlygur Hnefill Örlygsson, safnstjóri Könnunarsafnsins á Húsavík og...

Banna Ana De Armas að mæta með Ben Affleck á Bond-frumsýningu

Framleiðendur nýjustu James Bond kvikmyndarinnar, No Time To Die, eru sagðir hafa bannað einni stjörnu myndarinnar, Ana De Armas, að mæta með kærastann sinn,...

Julianne Moore sér eftir því að leika lesbíu

Bandaríska leikkonan Julianne Moore segist mundu hugsa sig um tvisvar áður en hún samþykkti að leika lesbíu í dag. Í viðtali við Variety talar...

 Átakanleg saga Lilly

Risastórar dyr flugskýlis opnast og inn um dyrnar streyma afrískar konur, íklæddar litríkum fötum, margar með börn í fangi og við hlið sér. Ein...

Alan Parker látinn

Alan Parker leikstjóri er látinn, 76 ára að aldri. Parker lést í London í Englandi eftir langvarandi veikindi að sögn fjölskyldu hans. Parke var þekktastur...

Heimildarmynd um Gretu Thunberg frumsýnd í Feneyjum

Heimildarmyndin Greta, sem fjallar um leið Gretu Thunberg frá því að vera óþekkt skólastelpa í Stokkhólmi til þess að verða heimsfrægur aktífisti, verður frumsýnd...

Sigurjón Sighvatsson nýr formaður kvikmyndaráðs

Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi, hefur verið skipaður formaður nýs átta manna kvikmyndaráðs sem Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra skipaði nýlega. Varaformaður ráðsins er Margrét Örnólfsdóttir....

Timothée Chalamet leikur Bob Dylan

Hjartaknúsarinn Timothée Chalamet æfir nú stíft fyrir hlutverk sitt sem Bob Dylan í myndinni Going Electric sem James Mangold leikstýrir. Myndin fjallar um þann...

Olivia de Havilland látin

Olivia de Havilland leikkona er látin, 104 ára að aldri. De Havilland var ein af goðsögnum Hollywood, hún hlaut tvenn Óskarsverðlaun á ferli sínum...

Tómas um Ömmu Hófí: „Meiri fyndni óskast“

„Þrátt fyrir að ýmislegt sé gott í Hófí er afraksturinn plagaður af því að sóa fínum möguleikum efniviðarins og góðri kemistríu aðalleikaranna. Það er...

Kvikmynd Clooney fékk hæstu endurgreiðsluna

Kvikmyndin The Midnight Sky sem George Clooney leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í fékk hæstu endurgreiðslu úr ríkissjóði það sem af er þessu ári, alls...

Netflix gerir mynd eftir bók Iain bróður Elizu Reid

Kvikmyndin I'm Thinking of Ending Things sem byggir á samnefndri skáldsögu eftir Iain Reid, bróður Elizu Reid forsetafrúar, verður frumsýnd á Netflix þann 4. september næstkomandi....

Forsaga Grease í vinnslu hjá Paramount

Kvikmyndaverið Paramount vinnur nú að gerð myndarinnar Summer Lovin’ þar sem rakin verður forsaga atburðanna í hinni goðsagnakenndu kvikmynd Grease. Summer Lovin’ verður einnig...

Eurovisionhúsið á Húsavík til sölu

Héðinsbraut 1 á Húsavík er komin á sölu, húsið er fallegt og reisulegt hús í hjarta bæjarins, steinsnar frá höfninni. Húsið hefur öðlast heimsfrægð...