2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#kvikmyndir

Emma Watson prýðir forsíðu breska Vogue

Emma Watson leikkona og mannréttindasinni prýðir forsíðu desemberútgáfu breska Vogue. Watson heillaði hug og hjarta heimsbyggðarinnar þegar hún kom fyrst fram á sjónarsviðið 11...

Chris Pratt er á Íslandi: „Það er kalt!“

Bandaríski leikarinn Chris Pratt er staddur á Íslandi í tökum fyrir kvikmyndina The Tomorrow War.Chris birti myndband á Instagram fyrr í dag og sýndi...

Ingvar tilnefnddur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Ingvar E. Sigurðsson var um helgina tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í flokki leikara í aðalhlutverki, fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Hvítur, hvítur dagur eftir...

Saga vita á Íslandi sögð í heimildarmyndinni Ljósmál

Heimildarmyndin Ljósmál verður fumsýnd 10. nóvember í Bíó Paradís. Í myndinni er saga vita á Íslandi rakin.  „Yfir vitum hvílir dulúð þar sem þeir standa...

Hvítur hvítur dagur vann aðalverðlaun Norræna kvikmyndadaga

Í gærkvöldi vann Hvítur hvítur dagur aðalverðlaun Norrænna kvikmyndadaga í Lübeck í Þýskalandi, sem haldnir voru í 61 sinn.  Ingvar E. Sigurðsson sem leikur aðalhlutverk...

Bergmál verðlaunuð á Spáni

Um síðustu helgi lauk Seminci, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á Spáni, sem er ein stærsta hátíðin á Spáni.  Hátíð var haldin í sextugasta og fjórða...

Nýr fítus Netflix: Kvikmyndaframleiðendur æfir

Efnisveitan Netflix miðar að því að bæta þjónustu við áskrifendur sína með því að bjóða upp á nýjn fítus sem gerir kleift að hraðspóla...

Þórunn Árnadóttir hannaði kerti í samstarfi við Tim Burton

Vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir hefur kynnt til leiks kerti  sem hún hannaði fyrir sýningu kvikmyndagerðarmannsins og listamannsins Tim Burton í Neon Museum í Las Vegas....

Sjáðu Jóhannes Hauk og Vin Diesel í magnaðri stiklu Bloodshot

Það er alltaf gaman að sjá íslendinga gera það gott erlendis, og einn þeirra sem leikur á móti hverri erlendu stjórstjörnunni á fætur annarri...

„Fólk varð snortið“

Kvikmyndin Agnes Joy var heimsfrumsýnd í Suður-Kóreu á dögunum og fóru viðtökurnar langt fram úr væntingum að sögn leikstjórans Silju Hauksdóttur. Myndin er nú...

„Stundum var erfitt að öskra og gráta“

Ída Mekkín Hlynsdóttir fer með annað tveggja burðarhlutverkanna í kvikmyndinni Hvítur, hvítur dagur. Hún sýnir stórkostlega frammistöðu, að mati undirritaðrar, og hefur hlotið einróma...

Sjón skrifar handrit að mynd með Nicole Kidman og Alexander Skarsgård

Rithöfundurinn Sigurjón Birgir Sigurðsson, Sjón, skrifar handritið að kvikmynd sem skartar Nicole Kidman og Alexander Skarsgård í aðalhlutverkum.  Nicole Kidman og Alexander Skarsgård munu fara...

Myndir: Fjölmennt á frumsýningu Agnes Joy í gær

Íslenska kvik­mynd­in Agnes Joy var frum­sýnd í Há­skólabíói í gær.  Agnes Joy er þroskasaga mæðgna frá Skaganum. Myndin er í leikstjórn Silju Hauksdóttur en með...

Pierce Brosnan er búinn í tökum: „Takk Húsavík fyrir hlýjar móttökur“

Breski leikarinn Pierce Brosnan þakkar Húsvíkingum fyrir gestrisni þeirra og birtir mynd af bænum í nýjustu færslu sinni á Instagram. Eins og fram hefur komið...

Biður fólk um að virða „leikreglur“

Húsvíkingar eru beðnir um að taka ekki ljósmyndir af tökustöðum og leikurum á meðan tökur á Euruvision-mynd Will Ferrell standa yfir í bænum.  Tökur á...

Pierce Brosnan hlustar á Kiasmos í bílnum

Leikarinn Pierce Brosnan er á leiðinni til Húsavíkur og hlustar á íslenska tónlist á leiðinni.  Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur á Íslandi. Hann birti...

Pierce Brosnan á Íslandi

Breski leikarinn Pierce Brosnan mun vera staddur í Reykjavík.  Leikarinn mun hafa rölt um miðbæ Reykjavíkur fyrr í dag er fram kemur í frétt Fréttablaðsins....

Fjórtán þúsund Íslendingar sáu Joker um helgina: „Mögnuð mynd!“

Fjórtán þúsund Íslendingar sáu Joker um helgina. Myndin fær misjafna dóma.  Fjórtán þúsund Íslendingar fóru í bíó um helgina til að sjá kvikmyndina Joker sem...

RIFF bauð íbúum á Grund í bíó

Síðasta haustið, mynd Yrsu Roca Fannberg, var sýnd á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund við góðar viðtökur hjá heimilisfólki.  „RIFF er á siglingu og gleymir ekki...

Casper og Frank á Íslandi

Dönsku leikararnir Frank Hvam og Casper Christensen, úr þáttunum Klovn, eru staddir á Íslandi.  Samkvæmt frétt Vísis eru þeir Frank og Casper í tökum við...

Sundgestir horfðu á skrímslamyndina The Host

Skrímslamyndin The Host var sýnd í Sundhöll Reykjavíkur á laugardaginn sem hluti af dagskrá RIFF.  Það var fjölmennt í Sundhöll Reykjavíkur á laugardaginn þegar kvikmyndin...

Opnunarhóf RIFF fór fram í gær

Kvikmyndahátíðin RIFF hófst í gær og það var margt um manninn í opnunarhófinu.  RIFF hátíðin hófst í gær með frumsýningu á bíómynd Elfars Aðalsteins, End...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum