#kvikmyndir

Álfar og tröll gera sig heimakomin á Húsavík

Alls kyns furðuverur farnar að sjást við álfabæinn á Húsavík.„Við vitum ekki hvaðan þau komu,“ segir Örlygur Hnefill Örlygsson, safnstjóri Könnunarsafnsins á Húsavík og...

Banna Ana De Armas að mæta með Ben Affleck á Bond-frumsýningu

Framleiðendur nýjustu James Bond kvikmyndarinnar, No Time To Die, eru sagðir hafa bannað einni stjörnu myndarinnar, Ana De Armas, að mæta með kærastann sinn,...

Julianne Moore sér eftir því að leika lesbíu

Bandaríska leikkonan Julianne Moore segist mundu hugsa sig um tvisvar áður en hún samþykkti að leika lesbíu í dag. Í viðtali við Variety talar...

 Átakanleg saga Lilly

Risastórar dyr flugskýlis opnast og inn um dyrnar streyma afrískar konur, íklæddar litríkum fötum, margar með börn í fangi og við hlið sér. Ein...

Alan Parker látinn

Alan Parker leikstjóri er látinn, 76 ára að aldri. Parker lést í London í Englandi eftir langvarandi veikindi að sögn fjölskyldu hans. Parke var þekktastur...

Heimildarmynd um Gretu Thunberg frumsýnd í Feneyjum

Heimildarmyndin Greta, sem fjallar um leið Gretu Thunberg frá því að vera óþekkt skólastelpa í Stokkhólmi til þess að verða heimsfrægur aktífisti, verður frumsýnd...

Sigurjón Sighvatsson nýr formaður kvikmyndaráðs

Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi, hefur verið skipaður formaður nýs átta manna kvikmyndaráðs sem Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra skipaði nýlega. Varaformaður ráðsins er Margrét Örnólfsdóttir....

Timothée Chalamet leikur Bob Dylan

Hjartaknúsarinn Timothée Chalamet æfir nú stíft fyrir hlutverk sitt sem Bob Dylan í myndinni Going Electric sem James Mangold leikstýrir. Myndin fjallar um þann...

Olivia de Havilland látin

Olivia de Havilland leikkona er látin, 104 ára að aldri. De Havilland var ein af goðsögnum Hollywood, hún hlaut tvenn Óskarsverðlaun á ferli sínum...

Tómas um Ömmu Hófí: „Meiri fyndni óskast“

„Þrátt fyrir að ýmislegt sé gott í Hófí er afraksturinn plagaður af því að sóa fínum möguleikum efniviðarins og góðri kemistríu aðalleikaranna. Það er...

Kvikmynd Clooney fékk hæstu endurgreiðsluna

Kvikmyndin The Midnight Sky sem George Clooney leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í fékk hæstu endurgreiðslu úr ríkissjóði það sem af er þessu ári, alls...

Netflix gerir mynd eftir bók Iain bróður Elizu Reid

Kvikmyndin I'm Thinking of Ending Things sem byggir á samnefndri skáldsögu eftir Iain Reid, bróður Elizu Reid forsetafrúar, verður frumsýnd á Netflix þann 4. september næstkomandi....

Forsaga Grease í vinnslu hjá Paramount

Kvikmyndaverið Paramount vinnur nú að gerð myndarinnar Summer Lovin’ þar sem rakin verður forsaga atburðanna í hinni goðsagnakenndu kvikmynd Grease. Summer Lovin’ verður einnig...

Eurovisionhúsið á Húsavík til sölu

Héðinsbraut 1 á Húsavík er komin á sölu, húsið er fallegt og reisulegt hús í hjarta bæjarins, steinsnar frá höfninni. Húsið hefur öðlast heimsfrægð...

Hlustaðu á Húsavík með íslenskum texta

Hið geysvinsæla lag Húsavík er nú komið í íslenskan búning. Signý Gunnarsdóttir. „Ég henti nú bara í þetta í algjöru gamni. Veit ekki hvort það er...

Kvikmyndahátíð á Akranesi – frítt á flesta viðburði

Heimildamyndahátíðin Icelandic Documentary Film Festival hefst á Akranesi í kvöld, miðvikudaginn 15. júlí, og stendur fram á sunnudag. Fjölbreytt úrval mynda og viðburða verða...

Amma Hófí fór beint í fyrsta sætið

Kvikmyndin Amma Hófi eftir Gunnar Björn Guðmundsson með Eddu Björgvinsdóttur og Þórhalli Sigurðssyni, Ladda, í aðalhlutverkum rauk beint í fyrsta sæti aðsóknarlista kvimyndahúsanna eftir...

Kelly Preston er látin: „Hennar verður ætíð minnst“

Bandaríska leikkonan og fyrirsætan Kelly Preston er látin, 57 ára að aldri. Banamein hennar var brjóstakrabbamein. Eiginmaður Preston, bandaríski leikarinn John Travolta, greindi frá andláti...

Yndislegar ævintýramyndir

Ímyndunarafli mannanna eru engin takmörk sett. Þeir eru færir um að skapa ævintýraheima fulla af kynjaverum og líklega eru fáir sem ekki kunna að...

Guðmundur skilur ekki af hverju fólk móðgast yfir Eurovision-myndinni

Samfélagsrýninum Guðmundi Steingrímssyni finnst mergjað að útlendingar skuli móðgast fyrir hönd Íslendinga vegna Eurovision-myndar Wills Ferrell. „Í fyrsta lagi. Þetta element. Að móðgast fyrir hönd...

Edda og Laddi: „Við megum ekki endurskrifa fortíðina”

Leikararnir Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi, hafa verið þjóðareign í áratugi, sem er hreint ótrúlegt að segja af því að það eru...

Ennio Morricone látinn

Ítalska tónskáldið Ennio Morricone er látinn, 91 árs að aldri.   Morricone er þekktastur fyrir tónlist hans í fjölda kvikmynda, og líklega er hann þekktastur fyrir...

Ert þú búin/n að læra vinsælasta lagið á Íslandi í dag? – Ja Ja Ding Dong

Eurovisiongleðin hefur gripið landann í júnílok, í formi Eurovisionkvikmyndar Will Ferrell, sem kom á Netflix síðasta föstudag.   Á meðal laga myndarinnar er lagið Ja Ja...

Disney+ á Íslandi í september

Disney+, streymisveita Disney, verður aðgengileg á Íslandi frá og með 15. september. Kemur þetta fram í tilkynningu frá streymisveitunni.   Disney+ hóf streymi 12. nóvember í...

SAMbíóin Egilshöll opna aftur með stærsta þríleik allra tíma

Sambíóin Egilshöll opna dyr sín aftur miðvikudaginn 24. júní með fyrstu myndinni í Lord of the Rings þríleik leikstjórans Peter Jackson. Myndirnar unnu samtals...

Áströlsk endurgerð Hrúta – Sjáðu stikluna

Rams, ástralskri endurgerð verðlaunakvikmyndarinnar Hrútar, er lokið og hefur stikla myndarinnar verið frumsýnd. Aðalleikarar eru Sam Neill, Michael Caton og Miranda Richardson.   Mynd Gríms Hákonarsonar...

Gera kvennaútgáfu af Síðustu veiðiferðinni

Leikstjórinn Gagga Jónsdóttir mun í júlí hefja tökur á nýrri gamanmynd sem hlotið hefur nafnið Síðasti saumaklúbburinn og sögð er kvennaútgáfan af hinni geysivinsælu...

Finnur þú 20 rómantískar kvikmyndir á þessari mynd

Kvikmyndaáhugamenn ættu að kætast því á þessari einu mynd leynast 20 nöfn á velþekktum rómantískum kvikmyndum.   Hversu margar finnur þú? Skoraðu á vini þína og...