2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Tumi og Magnús í Mengi

Saxófónninn Tumi Árnason og slagmaðurinn Magnús Trygvason Eliassen þruma í og á lög og gesti í Mengi í kvöld, laugardagskvöldið 23. nóvember klukkan 21.00.

Dúettinn heldur til fjarlægra og framandi landa, nánar tiltekið til Frakklands, í desemberbyrjun þar sem þeim hefur verið boðið að flytja músík í góðum félagsskap á vegum Nordic Jazz Comets.

Tónleikarnir verða því nokkurs konar forsmekkur og upphitun fyrir það sem koma skal. Miðar verða seldir við inngang en miðaverð er 2.000 krónur.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni