Laugardagur 20. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Berglind Häsler

Erla Rós var alin upp í skugga morðs: „Erfitt þegar pabbi dó í...

„Ég varð mjög reið yfir því að hann hafi aldrei verið þessi pabbi sem alla dreymir um að eiga en svo fann ég líka...

Heimabíó Paradís – Tækifæri til að hvíla You Tube og Tik Tok

Kvikmyndahúsið Bíó paradís býður nú nýja þjónustu og kemur þannig til móts við kvikmyndaáhugafólk á tímum sem allir eru hvattir til að vera sem...

Slökkviliðinu er ekkert óviðkomandi: „með vindinn í fanginu“

Útköll slökkviliðsins eru af ýmsu toga. Í óveðrinu sem gekk yfir á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku gekk eitt útkallið út á að aðstoða húsráðanda...

„Í jafnréttisparadísinni Íslandi bera konur enn meiri ábyrgð á heimilisstörfum“

„Bæði innlendar og erlendar rannsóknir benda til þess að ólaunuð vinna mæðra hafi aukist í kórónaveirufaraldrinum. Það er nefnilega þannig í jafnréttisparadísinni Íslandi að...

Neytandi vikunnar: Stór hluti þjóðfélagsins rúllar um í stjórnlausri neyslu

Geir Konráð Theodórsson, sögumaður í Borganesi, er neytandi vikunnar að þessu sinni. Geir lýsir sér sem frekar venjulegum neytanda. Hann kaupir það sem þarf,...

Mannbroddar – dýrastir hjá Lyfju, ódýrastir hjá Stoð

Það er ýmislegt sem við getum gert til þess að létta á heilbrigðiskerfinu. Eitt af því er að grípa til varna í hálkunni. Hálkuslys...

Ríflega 105% verðmunur á sömu tegund af kertum

Hulda Kristín Smáradóttir vekur á Facebook-síðu sinni athygli á gríðarlegum verðmun á sömu gerð af kertum, 8 stk. í pakka. Í Bónus kostar pakkinn:...

60 ótímabær dauðsföll á ári – Sveitarfélögin geta gert betur

Svifryksmengun á höfuðborgarsvæðinu veldur um 60 ótímabærum dauðsföllum á ári. Rannsóknir á samsetningu svifryks hafa sýnt að malbiksagnir eru meira en helmingur svifryksagna og...

Svartur Fössari – Sumir afslættir ,,hrikalega aumir“

Svartur Föstudagur byrjar nú á mánudegi og hér er nú heldur verið að teygja lopann. Þessi stóri verslunardagur er Bandarískur og hefð hefur skapast...

Neytandi vikunnar: Veiðir sér til matar, gerir slátur og tíu sortir

Jódís Skúladóttir, lögfræðingur, verkefnastjóri hjá Austurbrú og sveitarstjórnarfulltrúi  í Múlaþingi er neytandi vikunnar að þessu sinni.Jódís flutti fyrir nokkrum árum aftur heim í Fellabæ,...

Vill leggja gjöld á nagladekk í stað þess að banna þau

Hin árlega umræða um nagladekk er farin af stað á höfuðborgarsvæðinu og skal engan undra. Loftmengun vegna svifryks fór í vikunni yfir heilsuverndarmörk í borginn...
|

World Class rukkar og gefur loðin svör um afslátt vegna lokana

Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur ekki náðst í forsvarsmenn World Class til að fá svör við spurningum Neytendavaktar man.is um hvort og hvernig þeir...

Lækkun stýrivaxta: Eðlilegt að bankarnir lækki vexti strax

Seðlabankinn lækkaði í gær  stýrivexti um 0,25% prósentustig, niður í 0,75%. Hvað þýðir þetta almennt fyrir heimilin í landinu og þau lán sem á þeim...

Verð á mat hækkar gríðarlega á sama tíma og velta verslana eykst

Vörukarfan hækkaði um 0,5%-2,6% í matvöruverslunum frá því í maí, samkvæmt verðlagskönnun ASÍ og leggst ofan á miklar hækkanir sem urðu á tímabilinu maí 2019 til...

Smáframleiðendur slá í gegn – mikilvægir fyrir fæðuöruggi

Neytendavakt man.is ákvað að slá á þráinn til Oddnýjar Önnu Björnsdóttur, hampbónda í Berufirði og framkvæmdastjóra Samtaka Smáframleiðanda matvæla og spyrja frétta. Það er...