Eva H. Baldursdóttir

18 Færslur

Að skanna andlitið fyrir kaffibolla

Á miðri háskólalóðinni í Miami er vatn þar sem ýmis dýr eiga híbýli m.a. stórar iguana-eðlur, skjaldbökur og fljúgandi fiskar. Fátt er betra en...

Mannkynið gengur sofandi inn í stórslys

Stærsta málið sem heimurinn stendur frammi fyrir eru loftslagsbreytingar. Allt annað bliknar í samanburði þegar mögulegar afleiðingar hlýnunar jarðar yfir 2°eru skoðaðar. Myndin hér til...

Þúsundir mótmæla í London

Í London eru nú hundruðir þúsunda að mótmæla Brexit. Krafan er að önnur þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þá hafa yfir 4...

Skipun dómara í nýrri stjórnarskrá

Skoðun Fyrr í vikunni skrifaði ég harðorðan pistil um ferlið við skipun dómara í Landsrétt. Einkum um vinnubrögð dómsmálaráðherra. Eftir að ég las dóm...

Besta lausnin á Brexit vandanum

Grein þessi var skrifuð rétt upp úr kvöldmat í gær bandarískum tíma. Lítið grunaði höfund að óvænt útspil gæti valdið meiri titring í bresku stjórnmálum en nokkrum klukkustundum síðar var lögð fram vantrausttillaga á hendur Theresu May, frá hennar eigin flokksmönnum í breska íhaldsflokknum.

Frekari samþjöppun á fjölmiðlamarkaði varhugaverð

Þegar samþjöppun er mikil í eignarhaldi fjölmiðla eða fákeppni ríkir á fjölmiðlamarkaði er hættan sú að umfjöllun verði einsleit og heilindi fjölmiðla sé stofnað í hættu. Kaup Árvakurs hf. og 365 miðla hf., á Póstmiðstöðinni ehf. gefur tilefni til að velta fyrir sér stöðu fjölmiðla hér á landi.

Ísland – án jarðefnaeldsneytis árið 2030

Loftslagsbreytingar eru stærsta ógn mannkyns. Þetta sagði aðalritari Sameinuðu þjóðanna, António Guerres, í mars á þessu ári á meðan hann velti því upp hversu...