Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Þrjár frægustu kristalsljósakrónur sögunnar

Kristalsljósakrónur hafa prýtt mörg heimili í aldanna rás en þær mikilfenglegustu eru þó oftast í höllum, kastölum og stærri byggingum, eins og leikhúsum, þinghúsum...

Sælkera-bruchetta með bræddum osti og bláberjamauki

Hver elskar ekki bræddan ost á stökku brauði með bláberjamauki? Þessi sælkerauppskrift er tilvalin þegar komið er heim úr ferðalagi og lítil orka eftir...

Geggjað fljótlegt og ferlega gott – Sítrónulax

Lax er algert hnossgæti og ekki spillir fyrir að hann er meinhollur og fljótlegur að elda. Hér er uppskrfit sem klikkar aldrei en hún...

Gjörsamlega geggjuð súkkulaðibananakaka

Fátt er betra en heimalagað bakkelsi og enn betra er ef það inniheldur súkkulaði, romm og rúsínur. Ef ekki er til romm á heimilinu...

Æðislegar jarðarberjamúffur – tilvaldar með kaffinu og í nestisboxið

Allir elska jarðarber og þarf engan að undra því þau eru svo hrikalega góð. Á þessum árstíma er uppskera af íslenskum jarðarberjum og því...

Salat með grilluðum haloumi-osti og melónu – Geggjað ferskt og gott

Fátt er sumarlegra en að bjóða upp á ferskt sælkerasalat. Haloumi-ostur er sniðugur í salöt en sérlega auðvelt er að grilla hann þar sem...

Seiðandi sveppasalat – frábært meðlæti með grillmatnum

Sumir segja að meðlætið skipti meira máli en steikin sjálf og við hér á Gestgjafanum getum að mörgu leyti verð sammála því. Þetta sveppasalat...

Ævintýraheimur fagurkerans – Nytjamarkaðir og antíkverslanir á höfuðborgarsvæðinu

Margir fara á markaði erlendis þar sem meiri hefð er fyrir þeim þar og margir útimarkaðir í Evrópu eru gríðarlega stórir og gamlir en...

Sjúklega góðar súkkulaðikökur sem bræða alla bragðlauka

Frakkar eru snillingar þegar kemur að kökum og bakstri og súkkulaði er þeim eiginlega í blóð borið. Hér er dásamleg uppskrift að heitum súkkulaðikökum...

Nýtt tölublað Húsa og híbýla er komið í verslanir – sumarlegt og fallegt

Í þessu eintaki er að finna einstaklega fjölbreytt innlit, bæði í Reykjavík og út á landi. Það er veiðihúsið Laxafoss í Norðurá sem prýðir...

Æðisleg risarækjuspjót með kókós, chili og ananas

Skelfiskur stendur alltaf fyrir sínu þrátt fyrir að sumir virðist hálfpartinn gleyma honum á meðan mesta grilltímabilið stendur yfir. Risarækjur eru einstaklega bragðgóðar og...

Safarík og seiðandi kökubaka – snilld í ferðalagið

Kökubaka er fyrirbæri sem þekkt er í Frakklandi en þar eru þær einfaldlega kallaðar cake og er það vísun í formkökur enda eru þær...

Ítalska eldhúsið án pítsu

Ég hef oft verið innt eftir því hvað sé uppáhaldsmaturinn minn en þeirri spurningu hef ég alltaf átt svolítið erfitt með að svara. Mér...

Safaríkt og seiðandi lambalæri með appelsínugljáa

Íslenskt lambakjöt er hrein afurð sem mörgum finnst vera algert hnossgæti. Réttir með lambakjöti geta verið fínlegir eða grófgerðir, spari- eða hversdagslegir, en það...

Hvað eiga sítrónur sameiginlegt með krossförunum? Nokkrar áhugaverðar staðreyndir um sítrónur

Sítrónur eru í miklu uppáhaldi hjá okkur hér á Gestgjafanum, svo miklu að við grínumst oft með það þegar við þurfum að bragðbæta einhverja...