• Orðrómur

Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Ævintýri á Ítalíu

Leiðari úr 8 tölublaði GestgjafansStundum getur lífið verið eins og óraunveruleg bíómynd sem við vitum ekkert hvernig endar og þess vegna þurfum við bara...

Fann ég á fjalli fallega steina

Í fyrrasumar gekk ég á Drápuhlíðarfjall rétt hjá Stykkishólmi sem er kannski ekki í frásögur færandi nema af því að sjaldan hef ég heillast...

Gekk langa leið til að kaupa límónuböku – Geggjaðar kökur frá leirlistafólki

Margrét Jónsdóttir leirlistakona býr og starfar á Akureyri en hún segist snemma hafa heillast af leirnum. Gestgjafinn hitti hana á dögunum ásamt þremur öðrum...

Eltingaleikur á samfélagsmiðlum

Leiðari úr 3 tbl. Húsa og híbýla 2021Margir muna vel eftir fyrsta barnaherberginu sínu og eiga eflaust góðar minningar tengdar þessu fyrsta rými sem...

Hamingja og hægeldun

Leiðari út 2 tbl. Gestgjafans.Allmörg ár hefur þemað í öðru tölublaði Gestgjafans verið svokallaður vetrarmatur enda febrúar og mars oft kaldir og vindasamir mánuðir....

Kom mörgum á óvart þegar hann ákvað að fara í kokkinn

Tómas Aron Jóhannsson er ungur og upprennandi kokkur sem hefur starfað á veitingahúsinu Sumac frá árinu 2017 þar sem hann er nú yfirkokkur, en...

Daðrað undir kertaljósi í sokkabuxum með saum

Leiðari úr 2 tbl. Húsa og híbýlaLjós er í augum margra sjálfsagður og jafnvel hversdagslegur hlutur enda tekur aðeins brot úr sekúndu að þrýsta...

Megrunarkaramellur og hvítkál

Leiðari úr 1 tbl. Gestgjafans 2021Nýtt ár er eins og óskrifað blað og markar alltaf eitthvað ferskt og spennandi, sennilega eru líka margir fegnir...

Matartrendin fyrir árið 2021

Í upphafi árs er hefð fyrir því í fyrsta tölublaði Gestgjafans að spá fyrir um helstu tískustrauma og stefnur í bæði mat og drykk....

Hermistíll og hálfgerð klisja

Sumir þola ekki janúar á meðan öðrum finnst þessi mánuður alltaf marka nýtt og spennandi upphaf. Ég er á báðum áttum hvorum hópnum ég...

Kennslumyndband – Geggjað jarðarberja og sítrussalat með kanil sem slær í gegn

Á eftir góðri máltíð er fátt betra en sætur og frískandi eftirréttur. Þetta ávaxtasalat er einstaklega gott og ferskt og svo er það í...

Vissir þú þetta um hvítlauk?

Hvítlaukur er margslungið hráefni sem hægt að nota í fjölbreytta rétti. Hér koma nokkrar áhugaverðar staðreyndir um hvítlauk.Hvítlaukur var eitt af fyrstu hráefnunum sem...

Æðislegur ítalskur fiskréttur á fimmtán mínútum

Fiskur er bæði góður og sérlega hollur og ekki skemmir heldur fyrir að hann afar fljótelgur í eldun. Lax tilheyrir flokki svokallaðra feitra fiska...

Geggjaður veganmarens- sennilega betri en hefðbundinn

Óhætt er að segja að Íslendingar elski marens sem hefð er fyrir að gera úr eggjahvítum og sykri eins og flestir vita en færri...

Geggjaðar sykurlausar döðlukúlur sem auðvelt er að missa sig yfir

Nú þegar janúar er genginn í garð er segin saga að fólk reyni að forðast hvítan sykur fram í lengstu lög eftir jólasukkið. Hér...