2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Læknirinn í eldhúsinu lætur sér ekki leiðast í sóttkví

Ragnar Freyr Ingvarsson læknir, sem margir þekkja betur sem læknirinn í eldhúsinu, er einn af mörgum Íslendingum sem er í sóttkví um þessar mundir...

Útbreiðsla og aðgerðir Covid-19 í nokkrum löndum

Útbreiðsla Covid-19 kórónaveirunnar um heiminn er víða hröð þó svo að enn séu nokkur lönd með engin tilfelli. Gripið er til mismunandi aðgerða eftir...

Heilbrigðisráðherra Breta greindur með Covid-19

Heilbrigðisráðuneyti Breta greindi frá því rétt í þessu að Nadine Dorries heilbrigðismálaráðherra hafi greinst með Covid-19 veiruna samkvæmt breska miðlinum Standard.  Ráðherrann, Nadine Dorries, sendi...

HönnunarMars verður færður til júní

Stjórn og starfsfólk HönnunarMars var að senda frá sér tilkynningu um að ákveðið hafi verið í ljósi fordæmalausra aðstæðna að færa hátíðina fram í...

Yfirlýsing franskra stjórnvalda: „Nei kókaín læknar ekki COVID-19“

Ríkisstjórn Frakklands neyddist til að gefa út yfirlýsingu á vef heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytisins um að kókaín gagnaðist ekki í baráttunni gegn COVID-19 kórónaveirunni. Þetta...

Útrás í hönnun eða hönnun í útrás

Skilningur á skapandi greinum og listum hefur oft og tíðum verið lítill og því síður notið verðskuldaðrar virðingar. Þetta viðhorf sést best þegar listamannalaunum...

Fjölbreyttar og fróðlegar

Metnaðarfullum sælkerum finnst fátt skemmtilegra en að eignast góða matreiðslubók og hér bendi ég á nokkrar áhugaverðar og vandaðar bækur sem eru á óskalistanum...

Frábær hönnun – stóll sem hægt er að taka snúnig á!

Bretinn Thomas Alexander Heatherwick, fæddur árið 1970, er með þekktari nöfnum í arkitekta- og hönnunarheiminum í dag og hefur hlotið fjölda verðlauna. Hann lærði...

Franskar pönnukökur frá Bretagne-skaganum

Hjónin Gunnar Haraldsson hagfræðingur og Sólrún Sverrisdóttir lögfræðingur bjuggu í Frakklandi um nokkurt skeið og tóku með sér ýmsar hefðir þaðan þegar þau fluttu...

Bílslys breytti öllu

Frida Kahlo (1907-1954) er meðal þekktari kvenlistamanna 20. aldarinnar. Hún var mexíkósk að uppruna og tilheyrðu verk hennar súrrealisma en hún málaði mikið af sjálfsmyndum þar sem hún notaði tákn til að lýsa andlegum og líkamlegum líðan.

„Frönsk matargerð þarf alls ekki að vera flókin“

Undanfarin ár hefur franska sendiráðið á Íslandi ásamt ýmsum samstarfsaðilum haldið skemmtilega matarhátíð sem kallast Semaine du Gout sem þýðir raunar bragðavika en hátíðin...

Túlípanastóllinn er formfagur og þægilegur – Vildi gera stól sem væri í einum hluta

Túlípanastólinn þekkja velflestir enda telst hann hönnunarklassík í dag. Það var finnski arkitektinn Eero Saarinen sem hannaði stólinn. Eero fæddist árið 1910 en fluttist...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum