Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Sítrus-kjúklingapottréttur – einfaldur og sjúklega góður

Pottréttir eru oft flokkaðir sem vetrarmatur og er það að mörgu leyti skiljanlegt þar sem þeir eru oft kraftmiklir og næringarríkir en þannig mat...

Svona býrðu til fallegan myndavegg

Falleg mynd á vegg getur sett mikinn svip á rými og raunar geta myndir leikið stórt hlutverk í innanhússhönnun og þá skiptir litlu hvort...

Jólablað Gestgjafans risastórt og stútfullt af geggjuðum hátíðlegum krásum

Margir bíða ár hvert með eftirvæntingu eftir jólablaði Gestgjafans sem er að þessu sinni með þeim flottari sem sést hafa. Forsíðan er í einstaklega...

Partí minninganna

Leiðari úr 10. tölublaði GestgjafansÉg held að mér sé óhætt að fullyrða að kökur og bakstur búi yfir einhverjum töfrum. Í það minnsta virðast...

Músastigar og mínimalísk jól

Leiðari úr 12 tölublaði Húsa og híbýlaJólin eru uppáhaldshátíð margra enda lýsa þau svo sannarlega upp þennan kalda og dimma árstíma. Æskujólin standa mér...

Partí minninganna

Leiðari út 10 tölublaði GestgjafansÉg held að mér sé óhætt að fullyrða að kökur og bakstur búi yfir einhverjum töfrum. Í það minnsta virðast...

Sælkeramáltíð sem slær í gegn

Baka sem ætti að alveg að slá í gegn. Til eru margar gerðir af bökum og segja má að þær eigi sér nokkuð langa sögu....

Sláturhúsafnykur, Channel N°5 og Dubonnet – uppskrift að fullkomnu eldhúsi

Eftir / Hönnu Ingibjörg ArnarsdótturMikilvægasta herbergi hvers húss er án efa eldhúsið enda er tilgangur þess að þjóna einni af okkar grunnþörfum, að nærast....

Svona galdrar þú fram geggjaðan bröns um helgina!

Viltu skella í brjálæðislega góðan bröns um helgina? Hér er skemmtilegur réttur með chorizo-pylsum sem allir ættu að geta eldað heima.Chorizo-eggjakaka með papriku og...

Solla Eiríks og Elías prýða forsíðuna á nýju og glæsilegu Hús og híbýli

Í þessu blaði, sem er þykkara en vanalega, er að finna sérstakan kafla um eldhús og hönnun þeirra, þar sem hönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttir og...

Hugmyndavinna oft vanmetin

Leiðari úr 10 tbl. Húsa og híbýlaHaustið vekur upp blendnar tilfinningar, sumum finnst erfitt að sjá á eftir sumrinu á meðan aðrir hlakka til að...

Sælkeraflatbrauð frá Líbanon með chili-sósu

Oft heyrist á heimilum að það sé alltaf það sama í kvöldmatinn og marga langar í raun að breyta til en oft skortir hugmyndir...

Fáðu þitt eigið bragð í fetaostinn

Íslendingar tóku fetostinum fagnandi á sínum tíma og hann er að margra mati algerlega ómissandi í salat. Flestir kaupa hann olíuleginn í krukku þar...

Æðislegur indverskur kjúklingapottréttur með baunum og kartöflum

Þegar haustið fer að láta kræla á sér með lægðum og látum er alltaf gott að henda í einn pottrétt til að næra líkama...

Haustlegur ginkokteill með rósmarínssírópi – spennandi bragðsamsetning

Það er alltaf gaman að gera sinn eigin kokteil og enn skemmtilegra er að búa til sykursíróp frá grunni eins og gert er hér....