Á hvað er Þórdís Imsland að hlusta?

Deila

- Auglýsing -

Þórdís Imsland slóg eftirminnilega í gegn í The Voice Ísland en síðan þá hefur hún svo sannarlega komið víða við. Nú á dögunum tók Þórdís þátt í undanúrslitum Eurovision en þar flutti hún lagið Nú og hér sem samið er af þeim Svölu Björgvins og Bjarka Ómarssyni.

Fyrir stuttu skellti Þórdís á Facebook síðu sína frábæra ábreiðu af laginu Hatrið Mun Sigra með hljómsveitinni Hatari en sveitin keppir til úrslita í Eurovision þann 2. mars næstkomandi.

Þórdís er mikill tónlistargrúskari og er því tilvalið að fá hana í topp 10 á Albumm. Þórdís sagði okkur á hvaða 10 lög hún er að hlusta á um þessar mundir og mælum við hiklaust með að þú lesandi góður skellir á play og njótir!

Hægt að hlusta á Spotify hérna.

- Advertisement -

Athugasemdir