Föstudagur 20. maí, 2022
11.8 C
Reykjavik

Bandaríkjamaðurinn sem hvarf við gosstöðvar fundinn – Lerkaður en nokkuð hress

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -
„Þvílíkar gleðifréttir kæru vinir.“ Svo hefst tilkynning sem Lögreglan á Suðurnesjum var að senda út.
„Maðurinn sem leitað hefur verið að síðan í gær fannst rétt í þessu heill á húfi.
Hann er aðeins hruflaður og meiddur og er verið að flytja hann til skoðunar á sjúkrahús.
Eigið góðan og fallegan dag kæru landsmenn“.

Estill fannst um fjóra kíló­metra norðvest­ur af gosstöðvun­um og hafði gengið í þver­öfuga átt að því er fram kem­ur í frétta­til­kynn­ingu frá Lands­björg.

Hann var nokkuð hress en þó lerkaður og fær nú mat og drykk hjá björg­un­ar­sveitar­fólki og flýg­ur þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar með mann­inn til byggða þar sem nokk­ur vega­lengd er að næsta bíl björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar.

Verður hann flutt­ur til skoðunar á sjúkra­hús.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -