Laugardagur 14. september, 2024
4.3 C
Reykjavik

Bílslys á Suðurlandi – Fjórir alvarlega slasaðir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fjórir erlendir ferðamenn eru alvarlega slasaðir eftir bílslysið sem varð laust fyrir klukkan 14 í dag við Háöldukvísl á Skeiðarársandi á Suðurlandsvegi.

Þetta staðfestir Grímur Hergeirsson, starfandi lögreglustjóri á Suðurlandi, í samtali við Vísi.

Alls voru níu manns í tveimur bílum, jeppa og jeppling, sem skullu saman. Að minnsta kosti einn einstaklingur er enn fastur í öðrum bílnum og er verið að vinna að því að klippa hann út. Tveir eru minna slasaðir og þrír sluppu án teljandi meiðsla.

Sjá einnig: Alvarlegt bílslys á Suðurlandsvegi – Tvær þyrlur kallaðar út

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -