Laugardagur 30. september, 2023
4.1 C
Reykjavik

Grátbað um dánaraðstoð áður en hún varð hungurmorða: „Hún hélt að hún myndi deyja í svefni“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Fyrrum hjúkrunarfræðingurinn Joyce Wilton lést á hjúkrunarheimili í Bretlandi í mars. Hún hafði verið alvarlega veik um nokkurt skeið þegar hún ákvað að hætta inntöku hjartalyfja í tilraun til þess að stytta líftíma sinn. Joyce þurfti að þola miklar þjáningar.

„Hún hélt að hún myndi deyja í svefni en ferlið var langt og hægt. Dánaraðstoð hefði sparað henni svo miklar þjáningar,“ sagði dóttir Joyce

Joyce var 99 ára þegar hún lést. Hún hætti að taka inn lyfin síðasta sumar og í janúar var hún orðin of veikburða til þess að borða. Dánarorsök hennar eru sögð vera sultur. Það síðasta sem Joyce gerði áður en ævi hennar var öll var að grátbiðja starfsfólk hjúkrunarheimilisins að gera eitthvað svo hún myndi ekki vakna um morguninn.  

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -