Mánudagur 9. desember, 2024
9.8 C
Reykjavik

Glúmur gefur upp með hvaða liði hann heldur á EM: „Fékk ég bolta sem notaður var á því móti“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Glúmur Baldvinsson hefur mikinn áhuga á EM í fótbolta er fram fer í Þýskalandi um þessar mundir.

Hann greinir frá því með hvaða landsliði hann heldur, og gerir það að sjálfsögðu vel og á sinn hátt:

„Þýskaland hefur alltaf verið mitt lið frá því ég gekk fyrst inná skrifstofu afa Schram 1974. Björgvin Schram fyrrum fyrirliði KR, Íslands, og formaður KSÍ var sá sem flutti Adidas til Íslands.“

Hér takst þeir í hendur – Ríkharður Jónsson þá nýbakaður meistari með ÍA, og Björgvin Schram.

Heldur áfram:

- Auglýsing -

„Þar á veggjum voru bara myndir af Beckenbauer og Gerd Müller hampandi HM titlinum og fékk ég bolta sem notaður var á því móti í Þýskalandi.“

Glúmur er á því að „eftir lægð virðist sem svo að þýski risinn hafi ekki bara rumskað, heldur vaknað.

- Auglýsing -

Lengi lifi minning Beckenbauer og Müller.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -