• Orðrómur

Harmleikur í Hagaskóla: Áfallahjálp eftir að nemandi lést

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Nemendur í Hagaskóla fá áfallahjálp eftir að nemandi við skólann lést í nótt. Skólastjóri sendi tölvupóst á foreldra til að upplýsa um málið og þau viðbrögð sem skólinn hefur gripið til.

„Sú þungbæra fregn barst til okkar í morgun að nemandi í 9. bekk hefði látist í nótt. Nemendum skólans var sagt frá þessu rétt í þessu. Sálfræðingur, prestur og hjúkrunarfræðingur auk alls starfsfólks eru hérna til staðar í skólanum fyrir nemendur og aðstandendur þeirra,“ skrifar Hildur Einarsdóttir skólastjóri og vottar aðstandendum nemandans samúð sína.

„Hugur okkar er hjá aðstandendum nemandans og allra þeirra sem eiga um sárt að binda“.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -