2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Íbúar í nágrenni loki gluggum vegna reyks

Slökkvilið er enn við vinnu vegna eldsvoðans sem kom upp í húsi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu í Reykjavík. Tilkynning um eldinn barst kl. 15.15 í dag og mikill viðbúnaður hefur verið á vettvangi.

Nokkurn reyk hefur lagt frá húsinu og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ítrekar að íbúar í nágrenni loki gluggum vegna reyksins.

Útlit er fyrir að tölverð vinna sé eftir og lögregla hefur beðið fólk um að halda sig fjarri á meðan viðbragðsaðilar eru að störfum.

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum