Föstudagur 20. september, 2024
9.9 C
Reykjavik

Karlmaður látinn eftir eldsvoða upp á Höfða

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Karlmaður lést í gær eftir að eldur kom upp í húsnæði við Funahöfða en þetta kom fram í tilkynningu frá lögreglu í dag. Þrír menn voru fluttir á slysadeild í gær og lést einn þeirra á gjörgæslu nokkru síðar. Hinir tveir mennirnir eru ekki taldir í lífshættu.

„Eldsupptök eru ókunn en rannsókn lögreglu á brunavettvangi stendur yfir.
Tilkynning um eldinn barst kl. 15:14 og hélt fjölmennt lið viðbragðsaðila þegar á staðinn. Slökkvistarf gekk vel og var að mestu lokið innan klukkustundar.

Ekki er hægt að veita nánari upplýsingar að svo stöddu,“ segir meðal annars í tilkynningunni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -