Katrín lærbrotin í þrjár vikur

Deila

- Auglýsing -

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kom á hækjum til minningarathafnar á Þingvöllum.

Fréttablaðið greinir frá.

Katrín segist hafa verið úti að hlaupa fyrir þremur vikum og fundið fyrir verk í fæti síðan, eftir segulómskoðun kom í ljós að hún er lærbrotin.

Minningarathöfnin er til minningar um að í dag eru 50 ár liðin síðan Bjarni Benediktsson, þáverandi forsætisráðherra, Sigríður Björnsdóttir, eiginkona hans, og Benedikt Vilmundarson, dóttursonur þeirra, Benedikt Vilmundarson, sem var fjögurra ára, létust í eldsvoða á Þingvöllum.

- Advertisement -

Athugasemdir